Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. desember 2024 21:48 Vetur er skollinn á á höfuðborgarsvæðinu þó að það hafi hlýnað í veðri síðustu tvo sólarhringa. vísir/vilhelm Töluverð hálka hefur myndast á höfuðborgarsvæðinu síðustu sólarhringa. Hjólreiðafólk og gangandi eru allt annað en sáttir með stígahreinsun sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, og víðar. „Mjög erfið færð á göngu- og hjólastígum í morgun. Fór frá uppsveitum Kópavogs niður á Laugaveg, tók tvöfalt lengri tíma en vanalega. Vonandi ná sveitarfélögin að vinna niður þennan klaka eitthvað í dag annars verður ófremdarástand á stígunum eitthvað viðvarandi,“ skrifar einn á Facebookhópnum Samgönguhjólreiðar. „Algjör fallleinkunn hjá þeim sem eiga að sjá um stígahreinsun, frá miðbæ að Gullinbrú er "brotfæri" þ.e. miklar líkur á beinbrotum, mun betra í Grafarvogi,“ skrifar annar. „Var að skoða borgarvefsjána. Mér sýnist að t.d. Sæbrautin hafi ekki verið tekin fyrr en 8:30 ca., sem er allt of seint. Og miðað við kommentin hérna í grúppunni þá hafi þetta verið illa gert. Maður var einhvernveginn að vona að eftir alla þessa yfirferð og nefndarumræður og allt að þetta yrði betra í vetur en þetta lofar ekki góðu,“ skrifar annar. Egill Helgason fjölmiðlamaður leggur sömuleiðis orð í belg. Ísland er eitt mesta hálkuland í heimi en þjóðinni sem hér býr er sérlega lítið annt um að ráða niðurlögum hálkunnar í nærumhverfi sínu. Frekar skulum við þola hálkuslys smá og stór. „Akureyri er hálkuhöfuðborg heimsins. Ekkert saltað - vont fyrir bílalakk,“ skrifar Árni Snævarr. Hægt er að fylgjast með vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar á vefnum Borgarvefsjá. Á morgun má búast við hita í kringum frostmark, norðaustan 8-15 m/s með snjókomu eða slyddu síðdegis og rigningu við suður- og austurströndina, en úrkomulítið norðvestantil, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Reykjavík Veður Hjólreiðar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
„Mjög erfið færð á göngu- og hjólastígum í morgun. Fór frá uppsveitum Kópavogs niður á Laugaveg, tók tvöfalt lengri tíma en vanalega. Vonandi ná sveitarfélögin að vinna niður þennan klaka eitthvað í dag annars verður ófremdarástand á stígunum eitthvað viðvarandi,“ skrifar einn á Facebookhópnum Samgönguhjólreiðar. „Algjör fallleinkunn hjá þeim sem eiga að sjá um stígahreinsun, frá miðbæ að Gullinbrú er "brotfæri" þ.e. miklar líkur á beinbrotum, mun betra í Grafarvogi,“ skrifar annar. „Var að skoða borgarvefsjána. Mér sýnist að t.d. Sæbrautin hafi ekki verið tekin fyrr en 8:30 ca., sem er allt of seint. Og miðað við kommentin hérna í grúppunni þá hafi þetta verið illa gert. Maður var einhvernveginn að vona að eftir alla þessa yfirferð og nefndarumræður og allt að þetta yrði betra í vetur en þetta lofar ekki góðu,“ skrifar annar. Egill Helgason fjölmiðlamaður leggur sömuleiðis orð í belg. Ísland er eitt mesta hálkuland í heimi en þjóðinni sem hér býr er sérlega lítið annt um að ráða niðurlögum hálkunnar í nærumhverfi sínu. Frekar skulum við þola hálkuslys smá og stór. „Akureyri er hálkuhöfuðborg heimsins. Ekkert saltað - vont fyrir bílalakk,“ skrifar Árni Snævarr. Hægt er að fylgjast með vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar á vefnum Borgarvefsjá. Á morgun má búast við hita í kringum frostmark, norðaustan 8-15 m/s með snjókomu eða slyddu síðdegis og rigningu við suður- og austurströndina, en úrkomulítið norðvestantil, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar.
Reykjavík Veður Hjólreiðar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira