Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 08:32 Caitlin Clark mætt á háskólakörfuboltaleik með NBA leikmanninum Tyrese Haliburton sem spilar fyrir Indiana Pacers. Hann fær miklu miklu miklu hærri laun en hún hjá Indiana Fever. Getty/Justin Casterline Körfuboltakonan Caitlin Clark er ein vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna en það kostar greinilega sitt að fá hana til að koma og flytja fyrirlestur. Don Steinbrugge, framkvæmdastjóri Agecroft Partners, komst að því þegar hann sóttist eftir því að fá Clark til sín til að flytja tölu á ráðstefnu hjá sér. Steinbrugge leitaði til Clark í sumar þegar hlé var gert á WNBA deildinni vegna Ólympíuleikanna. Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið og átti því að eiga lausan tíma til að koma. Steinbrugge fékk hins vegar það svar að körfuboltakonan tæki hundrað þúsund dollara fyrir þrjátíu mínútna fyrirlestur en það gerir 13,8 milljónir króna. Steinbrugge afþakkaði en glöggir aðdáendur Clark voru fljótir að finna út að hún hafi haldið sex fyrirlestra á síðasta ári. Ef þetta er rétt þá Steinbrugge þá hefur Clark fengið sex hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir þessa fyrirlestra sína eða rétt tæpar 83 milljónir króna. Þetta er mjög sérstakt þegar talan er borin saman við heildarlaun hennar á fyrsta tímabilinu í WNBA. Clark fékk rúma 76 þúsund dollara í laun fyrir allt tímabilið og fékk því mun meira fyrir hálftíma fyrirlestur en að spila allt tímabilið sem tók sex mánuði frá apríl til september. Heildarlaun hennar sem leikmanns voru 76.535 dollarar eða 10,6 milljónir króna. Clark er reyndar með mjög stóra auglýsingasamninga og fær því mun meira borgað en bara þessi leikmannalaun sín. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) WNBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Don Steinbrugge, framkvæmdastjóri Agecroft Partners, komst að því þegar hann sóttist eftir því að fá Clark til sín til að flytja tölu á ráðstefnu hjá sér. Steinbrugge leitaði til Clark í sumar þegar hlé var gert á WNBA deildinni vegna Ólympíuleikanna. Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið og átti því að eiga lausan tíma til að koma. Steinbrugge fékk hins vegar það svar að körfuboltakonan tæki hundrað þúsund dollara fyrir þrjátíu mínútna fyrirlestur en það gerir 13,8 milljónir króna. Steinbrugge afþakkaði en glöggir aðdáendur Clark voru fljótir að finna út að hún hafi haldið sex fyrirlestra á síðasta ári. Ef þetta er rétt þá Steinbrugge þá hefur Clark fengið sex hundruð þúsund Bandaríkjadali fyrir þessa fyrirlestra sína eða rétt tæpar 83 milljónir króna. Þetta er mjög sérstakt þegar talan er borin saman við heildarlaun hennar á fyrsta tímabilinu í WNBA. Clark fékk rúma 76 þúsund dollara í laun fyrir allt tímabilið og fékk því mun meira fyrir hálftíma fyrirlestur en að spila allt tímabilið sem tók sex mánuði frá apríl til september. Heildarlaun hennar sem leikmanns voru 76.535 dollarar eða 10,6 milljónir króna. Clark er reyndar með mjög stóra auglýsingasamninga og fær því mun meira borgað en bara þessi leikmannalaun sín. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
WNBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira