NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 12:32 NFL leikmaðurinn Josh Allen og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld eru trúlofuð. Getty/Axelle/Bauer-Griffin/ Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Josh Allen gaf það út um helgina að hann og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld hafi trúlofað sig 22. nóvember síðastliðinn. Þau biðu í viku með því að gera þetta opinbert en birtu síðan fallega mynd af stundinni á samfélagsmiðlum sínum. Allen hefur leitt Buffalo liðið til sigurs í níu af fyrstu ellefu leikjum sínum á þessu tímabili en hann hefur átt átján snertimarkssendingar og einnig hlaupið sjálfur fimm sinnum í mark. Frábær leikmaður. Buffalo liðið hefur verið lengi í hópi bestu liða NFL deildarinnar en á enn eftir að komast í Super Bowl með Allen sem leikstjórnanda. Spurning hvort hamingja heima fyrir hjálpi til við að breyta þeirri þróun. Verðandi eiginkona hans, sem er einu ári eldri, er líka stjarna en bara á öðrum vettvangi. Hailee Steinfeld hefur leikið í mörgum þekktum Hollywood kvikmyndum og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í True Grit. Þá var hún aðeins þrettán ára gömul. Í dag er hún líklegast þekktust fyrir hlutverk sitt í mynd um Kóngulóarmanninn: Spider-Man: Across the Spider-Verse. Allen og Steinfeld hófu samband í maí í fyrra en eru núna trúlofuð. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Josh Allen gaf það út um helgina að hann og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld hafi trúlofað sig 22. nóvember síðastliðinn. Þau biðu í viku með því að gera þetta opinbert en birtu síðan fallega mynd af stundinni á samfélagsmiðlum sínum. Allen hefur leitt Buffalo liðið til sigurs í níu af fyrstu ellefu leikjum sínum á þessu tímabili en hann hefur átt átján snertimarkssendingar og einnig hlaupið sjálfur fimm sinnum í mark. Frábær leikmaður. Buffalo liðið hefur verið lengi í hópi bestu liða NFL deildarinnar en á enn eftir að komast í Super Bowl með Allen sem leikstjórnanda. Spurning hvort hamingja heima fyrir hjálpi til við að breyta þeirri þróun. Verðandi eiginkona hans, sem er einu ári eldri, er líka stjarna en bara á öðrum vettvangi. Hailee Steinfeld hefur leikið í mörgum þekktum Hollywood kvikmyndum og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í True Grit. Þá var hún aðeins þrettán ára gömul. Í dag er hún líklegast þekktust fyrir hlutverk sitt í mynd um Kóngulóarmanninn: Spider-Man: Across the Spider-Verse. Allen og Steinfeld hófu samband í maí í fyrra en eru núna trúlofuð. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira