Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 02:25 María Rut verður að öllum líkindum fyrsti þingmaður Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. skjáskot „Ég er búin að keyra og keyra og tala við svo mikið af geggjuðu fólki í Norðvesturkjördæmi,“ segir María Rut Kristinsdóttir gæti orðið fyrsti þingmaður Viðreisnar. María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar. Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira
María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar.
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira