Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 00:45 VG þurrkast út af þingi samkvæmt nýjustu tölum. vísir Samfylkingin bætir við sig tíu prósentum í Reykjavík suður, samkvæmt fyrstu tölum og mælist með rúmlega 23 prósent í kjördæminu. Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi og mælist aðeins með tvo menn inni. Framsókn missir sína þingmenn í kjördæminu og mælist með 4,7 prósent. 21.949 atkvæði hafa verið talin í kjördæminu af þeim 47.503 sem eru á kjörskrá. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,8 prósent, samanborið við 22,8 prósent í síðustu kosningum. Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með rúmlega 17 prósent. Miðflokkurinn rúmlega tvöfaldar fylgið og mælist með 10 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig eins og annars staðar og mælist með 13,1 prósent. Framsókn og VG fá töluvert verri útreið en Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn mælist með 4,7 og VG 3 prósent. Sósíalistaflokkur fær 5,4 prósent í kjördæminu, en hefur sem stendur ekki nægilega mikið fylgi á landsvísu til að ná inn manni. Píratar fá 3,7 prósent og missa sína tvo þingmenn. Samkvæmt þessum tölum eru þingmenn í Reykjavík suður eftirfarandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn Jón Gnarr, Viðreisn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki Hildur Sverrisdóttir, Sjálfstæðisflokki Inga Sæland, Flokkur fólksins Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Flokki fólksins Snorri Másson, Miðflokkur Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkur Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin Ragna Sigurðardóttir, Samfylkingin Kristján Þórður Snæbjarnarson, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
21.949 atkvæði hafa verið talin í kjördæminu af þeim 47.503 sem eru á kjörskrá. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,8 prósent, samanborið við 22,8 prósent í síðustu kosningum. Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með rúmlega 17 prósent. Miðflokkurinn rúmlega tvöfaldar fylgið og mælist með 10 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig eins og annars staðar og mælist með 13,1 prósent. Framsókn og VG fá töluvert verri útreið en Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn mælist með 4,7 og VG 3 prósent. Sósíalistaflokkur fær 5,4 prósent í kjördæminu, en hefur sem stendur ekki nægilega mikið fylgi á landsvísu til að ná inn manni. Píratar fá 3,7 prósent og missa sína tvo þingmenn. Samkvæmt þessum tölum eru þingmenn í Reykjavík suður eftirfarandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn Jón Gnarr, Viðreisn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki Hildur Sverrisdóttir, Sjálfstæðisflokki Inga Sæland, Flokkur fólksins Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Flokki fólksins Snorri Másson, Miðflokkur Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkur Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin Ragna Sigurðardóttir, Samfylkingin Kristján Þórður Snæbjarnarson, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira