Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2024 00:15 Ásmundur og Willum voru ekki stressaðir þrátt fyrir stöðuna. Ásmundur Einar Daðason og Willum Þór Þórsson, ráðherrar Framsóknar, segjast ekki vera stressaðir þó einungis annar þeirra, Willum, mælist inni þegar þetta er skrifað og þá mælist formaður flokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, heldur ekki inni. Ásmundur Einar segist stoltur af sínum verkum en segir ljóst að uppbyggingarstarf bíði félaga sinna í Framsókn. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 eftir að fyrstu tölur höfðu borist úr Kraganum, Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Þar ræddi Kristín Ólafsdóttir fréttakona við þá í kosningavöku Framsóknar í Oche í Kringlunni. Ásmundur Einar segir það hafa verið alveg ljóst að þetta yrði brekka. „Það hefur legið fyrir síðustu daga. Það er alveg ljóst að það er verið að hefna ríkisstjórnarflokkunum fyrir stjórnarsetuna undanfarið. Ég er ánægður að Willum er inni en það er ljóst að Framsókn, sama hver er í þeim hópi, þarf að fara í uppbyggingu eftir þetta,“ segir Ásmundur Einar. Hann segist ekki stressaður þó hann mælist ekki inni. „Það er ekkert stress í mér, ég er ótrúlega stoltur af mínum störfum sem barnamálaráðherra,“ segir Ásmundur. Hann segir að verði hann ekki kosinn muni hann bara fara að gera eitthvað annað, það sem dragi hjarta hans áfram. Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 eftir að fyrstu tölur höfðu borist úr Kraganum, Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Þar ræddi Kristín Ólafsdóttir fréttakona við þá í kosningavöku Framsóknar í Oche í Kringlunni. Ásmundur Einar segir það hafa verið alveg ljóst að þetta yrði brekka. „Það hefur legið fyrir síðustu daga. Það er alveg ljóst að það er verið að hefna ríkisstjórnarflokkunum fyrir stjórnarsetuna undanfarið. Ég er ánægður að Willum er inni en það er ljóst að Framsókn, sama hver er í þeim hópi, þarf að fara í uppbyggingu eftir þetta,“ segir Ásmundur Einar. Hann segist ekki stressaður þó hann mælist ekki inni. „Það er ekkert stress í mér, ég er ótrúlega stoltur af mínum störfum sem barnamálaráðherra,“ segir Ásmundur. Hann segir að verði hann ekki kosinn muni hann bara fara að gera eitthvað annað, það sem dragi hjarta hans áfram.
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingi Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira