Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 22:40 Svandís var bjartsýn áður en fyrstu tölur bárust. Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna segist löngu hætt að vera stressuð fyrir kvöldinu. Hún segist finna það hjá kjósendum að margir hafi ákveðið að kjósa flokkinn, jafnvel á allra síðustu stundu í kjörklefanum. Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“ Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira