Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Boði Logason skrifar 29. nóvember 2024 16:16 Elísabet Inga Sigurðardóttir, Sindri Sindrason og Telma Tómasson standa vaktina á Stöð 2 og Vísi í allt kvöld og nótt. Vilhelm Kosningavaka Stöðvar 2 verður á dagskrá í kvöld í opinni dagskrá og beinni útsendingu. Sindri Sindrason byrjar kvöldið þar sem hann fær meðal annars aðstandendur frambjóðenda í spjall í setti. Björn Bragi tekur frambjóðendur í Kosningakviss, Birna María Másdóttir tekur púlsinn á kosningaskrifstofunum og Gulli byggir skorar á frambjóðendur í skrúfuáskorun. Þá hittir Magnús Hlynur fólkið í pottunum á Suðurlandi og Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður fer yfir skemmtileg atvik úr þáttunum Af vængjum fram. Telma Tómasson tekur við stjórnartaumunum þegar styttist í að kjörstöðum loki og fylgir áhorfendum inn í nóttina með allar nýjustu fréttirnar af gangi kosninganna. Heimir Már Pétursson rýnir í tölurnar og Elísabet Inga Sigurðardóttir fær góða gesti í spjall. Á meðal gesta sem setjast í sófann hjá Elísabetu eru stelpurnar í hlaðvarpsþættinum Komið gott, þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Grínistarnir Jakob Birgisson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Vigdís Hafliðadóttir mæta í góðu stuði eins og alltaf. Stjórnendur hlaðvarpsins Bakherbergið þeir Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson spá og spekúlera. Stjórnmálakempurnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Páll Magnússon rýna í fyrstu tölur ásamt fjölda annarra góðra gesta Þá verða fréttamenn Stöðvar 2 og Vísis í beinni útsendingu út um allan bæ. Við tökum meðal annars púlsinn á kosningavökum flokkanna og hittum fólk í sigurvímu eða verulega vonsvikið. Kosningavakan hefst á slaginu klukkan 19:50 og verður, eins og áður segir, í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og að sjálfsögðu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Sindri Sindrason byrjar kvöldið þar sem hann fær meðal annars aðstandendur frambjóðenda í spjall í setti. Björn Bragi tekur frambjóðendur í Kosningakviss, Birna María Másdóttir tekur púlsinn á kosningaskrifstofunum og Gulli byggir skorar á frambjóðendur í skrúfuáskorun. Þá hittir Magnús Hlynur fólkið í pottunum á Suðurlandi og Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður fer yfir skemmtileg atvik úr þáttunum Af vængjum fram. Telma Tómasson tekur við stjórnartaumunum þegar styttist í að kjörstöðum loki og fylgir áhorfendum inn í nóttina með allar nýjustu fréttirnar af gangi kosninganna. Heimir Már Pétursson rýnir í tölurnar og Elísabet Inga Sigurðardóttir fær góða gesti í spjall. Á meðal gesta sem setjast í sófann hjá Elísabetu eru stelpurnar í hlaðvarpsþættinum Komið gott, þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Grínistarnir Jakob Birgisson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Vigdís Hafliðadóttir mæta í góðu stuði eins og alltaf. Stjórnendur hlaðvarpsins Bakherbergið þeir Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson spá og spekúlera. Stjórnmálakempurnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Páll Magnússon rýna í fyrstu tölur ásamt fjölda annarra góðra gesta Þá verða fréttamenn Stöðvar 2 og Vísis í beinni útsendingu út um allan bæ. Við tökum meðal annars púlsinn á kosningavökum flokkanna og hittum fólk í sigurvímu eða verulega vonsvikið. Kosningavakan hefst á slaginu klukkan 19:50 og verður, eins og áður segir, í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og að sjálfsögðu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent