Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2024 14:31 Ísland vann Svartfjallaland fyrr í þessum mánuði en varð svo að sætta sig við tap gegn Wales, þrátt fyrir að Andri Lucas Guðjohnsen kæmi Íslandi yfir í þeim leik. Getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur í stað á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í dag. Liðið er í 70. sæti, eða í 33. sæti ef aðeins er horft til Evrópuþjóða. Íslenska liðið vann fyrr í þessum mánuði 2-0 útisigur í Þjóðadeildinni gegn Svartfjallalandi, sem er í 73. sæti nýja listans, en tapaði 4-1 á útivelli fyrir Wales sem er í 29. sæti listans. Þetta voru síðustu leikir liðsins undir stjórn Åge Hareide en KSÍ vinnur að ráðningu arftaka hans. Danir eru sem fyrr efstir Norðurlandaþjóða, í 21. sæti, en Svíar fara upp fyrir Tyrki og eru í 27. sæti. Norðmenn fara svo upp um fimm sæti og eru komnir í 43. sæti en Finnar eru aðeins einu sæti fyrir ofan Íslendinga, í 69. sæti. Ef Færeyingar eru taldir með eru þeir þó neðar en Ísland, í 137. sæti. Argentína er sem fyrr efst á heimslistanum, Frakkland í 2. sæti og Spánn í 3. sæti. Kósovóar komnir á topp hundrað Mótherjar Íslands í B/C-Þjóðadeildarumspilinu í mars, Kósovóar, fara upp um tvö sæti og eru í 99. sæti heimslistans. Heimslistinn ræður styrkleikaflokkum fyrir dráttinn í undankeppni HM, en dregið verður þann 13. desember, í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Búið er að reikna út hvernig flokkarnir líta út, og einnig er ljóst að Ísland mun spila í fjögurra liða riðli vegna þess að liðið verður upptekið í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkar fyrir drátt í undankeppni HM: Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, Portúgal, Frakkland, Ítalía, Holland, Danmörk, Króatía, England, Belgía, Sviss, Austurríki. Flokkur 2: Úkraína, Tyrkland, Ungverjaland, Serbía, Grikkland, Slóvakía. (Svíþjóð, Wales, Pólland, Rúmenía, Tékkland og Noregur verða í fimm liða riðlum og koma ekki til greina sem mótherjar Íslands) Flokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, Norður-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, Norður-Írland, Svartfjallaland, Bosnía, Ísrael. Flokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Kósovó, Hvíta-Rússlnad, Armenía, Kasakstan, Aserbaísjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland, Litháen. Flokkur 5 (ekki í riðli með Íslandi): Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein, San Marínó. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira
Íslenska liðið vann fyrr í þessum mánuði 2-0 útisigur í Þjóðadeildinni gegn Svartfjallalandi, sem er í 73. sæti nýja listans, en tapaði 4-1 á útivelli fyrir Wales sem er í 29. sæti listans. Þetta voru síðustu leikir liðsins undir stjórn Åge Hareide en KSÍ vinnur að ráðningu arftaka hans. Danir eru sem fyrr efstir Norðurlandaþjóða, í 21. sæti, en Svíar fara upp fyrir Tyrki og eru í 27. sæti. Norðmenn fara svo upp um fimm sæti og eru komnir í 43. sæti en Finnar eru aðeins einu sæti fyrir ofan Íslendinga, í 69. sæti. Ef Færeyingar eru taldir með eru þeir þó neðar en Ísland, í 137. sæti. Argentína er sem fyrr efst á heimslistanum, Frakkland í 2. sæti og Spánn í 3. sæti. Kósovóar komnir á topp hundrað Mótherjar Íslands í B/C-Þjóðadeildarumspilinu í mars, Kósovóar, fara upp um tvö sæti og eru í 99. sæti heimslistans. Heimslistinn ræður styrkleikaflokkum fyrir dráttinn í undankeppni HM, en dregið verður þann 13. desember, í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Búið er að reikna út hvernig flokkarnir líta út, og einnig er ljóst að Ísland mun spila í fjögurra liða riðli vegna þess að liðið verður upptekið í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkar fyrir drátt í undankeppni HM: Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, Portúgal, Frakkland, Ítalía, Holland, Danmörk, Króatía, England, Belgía, Sviss, Austurríki. Flokkur 2: Úkraína, Tyrkland, Ungverjaland, Serbía, Grikkland, Slóvakía. (Svíþjóð, Wales, Pólland, Rúmenía, Tékkland og Noregur verða í fimm liða riðlum og koma ekki til greina sem mótherjar Íslands) Flokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, Norður-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, Norður-Írland, Svartfjallaland, Bosnía, Ísrael. Flokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Kósovó, Hvíta-Rússlnad, Armenía, Kasakstan, Aserbaísjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland, Litháen. Flokkur 5 (ekki í riðli með Íslandi): Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein, San Marínó.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti