Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2024 06:02 Rúben Amorim stýrir sínum fyrsta leik á Old Trafford. Vísir/Getty Images Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Þó það sé ekki sunnudagur þá eru þrír leikir í NFL-deildinni á dagskrá, Víkingarnir hans Arnars Gunnlaugssonar eru í Armeníu, Rauðu djöflarnir vonast til að vinna annan leikinn í röð í Evrópu og þá er fjöldi annarra leikja í Evrópu- og Sambandsdeildinni á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam. Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam.
Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira