Barátta í áratugi fyrir auknu starfsnámi Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 11:10 Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Skóla- og menntamál Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun