Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 07:02 Ferguson er lærisveinn Heimis Hallgrímssonar hjá Írlandi. Stephen McCarthy/Getty Images Evan Ferguson, framherji Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni sem og írska landsliðsins, skaust hratt upp á stjörnuhimininn og jafn hratt niður. Ár er langur tími í fótbolta og hinn tvítugi Ferguson gott dæmi um það. Eftir frábæra innkomu í lið Brighton tímabilið 2022-23 þá fékk Ferguson stærra hlutverk á síðustu leiktíð. Þó hann hafi ekki stolið fyrirsögnunum þá spilaði hann nægilega vel til að vera orðaður við fjölda liða, bæði í janúarglugganum síðasta sem og hann var á óskalista liða á borð við Chelsea og Arsenal síðasta sumar. Greindi vefmiðillinn Goal frá því að Brighton væri með 100 milljón punda verðmiða á framherjanum unga en sú upphæð samsvarar 17 og hálfum milljarði íslenskra króna. Nú, innan við ári frá því að Goal birti frétt sína um 100 milljón punda framherjann frá Írlandi, greinir The Telegraph frá því að Ferguson megi fara á láni í janúar. Ferguson virðist ekki í miklum metum hjá Fabian Hürzeler en sá tók við þjálfun Brighton síðasta sumar. Síðan þá hefur Írinn aðeins komið við sögu í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni og skorað eitt mark. Hürzeler er því tilbúinn að leyfa framherjanum að fara á láni en í stað þess að vera orðaður við Arsenal og Chelsea þá eru það Fulham, West Ham United, Newcastle United og nýliðar Leicester City sem vilja fá framherjann í sínar raðir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Ár er langur tími í fótbolta og hinn tvítugi Ferguson gott dæmi um það. Eftir frábæra innkomu í lið Brighton tímabilið 2022-23 þá fékk Ferguson stærra hlutverk á síðustu leiktíð. Þó hann hafi ekki stolið fyrirsögnunum þá spilaði hann nægilega vel til að vera orðaður við fjölda liða, bæði í janúarglugganum síðasta sem og hann var á óskalista liða á borð við Chelsea og Arsenal síðasta sumar. Greindi vefmiðillinn Goal frá því að Brighton væri með 100 milljón punda verðmiða á framherjanum unga en sú upphæð samsvarar 17 og hálfum milljarði íslenskra króna. Nú, innan við ári frá því að Goal birti frétt sína um 100 milljón punda framherjann frá Írlandi, greinir The Telegraph frá því að Ferguson megi fara á láni í janúar. Ferguson virðist ekki í miklum metum hjá Fabian Hürzeler en sá tók við þjálfun Brighton síðasta sumar. Síðan þá hefur Írinn aðeins komið við sögu í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni og skorað eitt mark. Hürzeler er því tilbúinn að leyfa framherjanum að fara á láni en í stað þess að vera orðaður við Arsenal og Chelsea þá eru það Fulham, West Ham United, Newcastle United og nýliðar Leicester City sem vilja fá framherjann í sínar raðir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira