Niðurstöður fyrstu borana í Nanoq gefa til kynna „hágæða-gullsvæði“
![Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq, segir niðurstöðurnar marka mikilvægan áfanga í rannsóknum félagsins í Grænlandi.](https://www.visir.is/i/E7B7A74DCA2738DB93C3280E8E1E28BA372B88B8AE44481A14977F2AF49F76AD_713x0.jpg)
Niðurstöður úr rannsóknarborunum Amaroq Minerals í Nanoq á Suður-Grænland sýndu fram á háan styrkleika gulls á svæðinu og undirstrikar mikla möguleika leyfisins, að sögn forstjóra auðlindafyrirtækisins. Frekari boranir eru áformaðar á næsta ári en fyrstu niðurstöður gefa vísbendingar um að hægt sé að finna gull í magni sem má telja í milljónum únsa.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/B6C4C6C8EC30B47D5E8E8CBF3FB65921068604E88CB49F0F635A5723F21DE88E_308x200.jpg)
Íslenskir lífeyrissjóðir umsvifamiklir í tæplega átta milljarða útboði Amaroq
Mikill fjöldi helstu íslensku lífeyrissjóðanna kemur að kaupum á stórum hluta þess nýja hlutafé upp á samtals um 7,6 milljarða króna sem Amaroq Minerals hefur sótt sér í gegnum hlutafjárútboð en fyrir voru aðeins tveir lífeyrissjóðir í eigendahópi málmleitarfyrirtækisins. Söluandvirði útboðsins, sem var stækkað vegna rúmlega tvöfaldrar umframeftirspurnar, verður meðal annars nýtt til að hraða áformaðri gullvinnslu við Nalunaq-námu félagsins í Suður-Grænlandi síðar á þessu ári.