„Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2024 16:35 Svandís Svavarsdóttir er formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. vísir/vilhelm Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“