„Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2024 16:35 Svandís Svavarsdóttir er formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. vísir/vilhelm Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira