Atburðarás gærdagsins í myndum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. nóvember 2024 16:33 Hraun rann í átt að Bláa lóninu á umtalsverðum hraða. Hraunið þakti bílastæði lónsins en rann svo meðfram varnargörðum sem reistir höfðu verið utan um athafnasvæði þess. Vísir/Vilhelm Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni klukkan 23:14 síðastliðinn miðvikudag. Nóttin var ekki úti þegar hraun hafði flætt yfir Grindavíkurveg, og snemma morguns á fimmtudag var hraun komið yfir Njarðvíkuræð, sem sér Suðurnesjum fyrir heitu vatni. Æðin hélt þó. Rafmagn fór tímabundið af Grindavík og keyra þurfti orkuverið í Svartsengi á varaafli, eftir að svokölluð Svartsengislína fór út. Rafmagn komst þó aftur á í Grindavík síðar um daginn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vettvangi frá því rétt eftir að gosið hófst og fram eftir degi í gær. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem hann tók, og sýna vel aðstæður á og við upptök eldgossins. Svona var um að litast aðfaranótt fimmtudags, rétt eftir að gosið hófst.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi um langa leið frá gossprungunni.Vísir/Vilhelm Hraun náði Grindavíkurvegi um klukkan hálf fimm aðfaranótt fimmtudags.Vísir/Vilhelm Svartur og þykkur reykur steig upp þar sem hraunið lá yfir veginum.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið gleypir hér skilti Vegagerðarinnar, sem við sáum einnig á myndinni að ofan.Vísir/Vilhelm Skiltin bráðna í hitanum.Vísir/Vilhelm Hraunið teygir sig hátt, þannig að meiri hluti staursins sem þetta skilti stendur á er horfinn.Vísir/Vilhelm Þessi mynd sýnir vel þann gríðarlega hita sem stafaði af hrauninu.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi yfir bílastæði við Bláa lónið. Stæðið var utan varnargarða, ólíkt lóninu sjálfu og athafnasvæði þess.Vísir/Vilhelm Einingahús á bílaplani Bláa lónsins var lítil fyrirstaða fyrir glóandi hrauntungurnar.Vísir/Vilhelm Einingahúsið var fljótt að fara eftir að hraunið kom klóm sínum í það.Vísir/Vilhelm Skilti sem sýnir staðsetningu Bláa lónsins bráðnar hér og brennur.Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Rafmagn fór tímabundið af Grindavík og keyra þurfti orkuverið í Svartsengi á varaafli, eftir að svokölluð Svartsengislína fór út. Rafmagn komst þó aftur á í Grindavík síðar um daginn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vettvangi frá því rétt eftir að gosið hófst og fram eftir degi í gær. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem hann tók, og sýna vel aðstæður á og við upptök eldgossins. Svona var um að litast aðfaranótt fimmtudags, rétt eftir að gosið hófst.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi um langa leið frá gossprungunni.Vísir/Vilhelm Hraun náði Grindavíkurvegi um klukkan hálf fimm aðfaranótt fimmtudags.Vísir/Vilhelm Svartur og þykkur reykur steig upp þar sem hraunið lá yfir veginum.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið gleypir hér skilti Vegagerðarinnar, sem við sáum einnig á myndinni að ofan.Vísir/Vilhelm Skiltin bráðna í hitanum.Vísir/Vilhelm Hraunið teygir sig hátt, þannig að meiri hluti staursins sem þetta skilti stendur á er horfinn.Vísir/Vilhelm Þessi mynd sýnir vel þann gríðarlega hita sem stafaði af hrauninu.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi yfir bílastæði við Bláa lónið. Stæðið var utan varnargarða, ólíkt lóninu sjálfu og athafnasvæði þess.Vísir/Vilhelm Einingahús á bílaplani Bláa lónsins var lítil fyrirstaða fyrir glóandi hrauntungurnar.Vísir/Vilhelm Einingahúsið var fljótt að fara eftir að hraunið kom klóm sínum í það.Vísir/Vilhelm Skilti sem sýnir staðsetningu Bláa lónsins bráðnar hér og brennur.Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent