Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valur Páll Eiríksson skrifar 22. nóvember 2024 16:03 Craig Pedersen. Ísland. Körfubolti. Vísir/Sigurjón Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hlakkar til leiks Íslands við Ítalíu í undankeppni EM 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Hann segir andann góðan í íslenska hópnum. „Ég finn strax að æfingarnar sem við tókum í sumar hjálpa til. Við erum snöggir að komast á sömu blaðsíðu, sem er yfirleitt staðan, en maður finnur að það er bæting hvað það varðar. Leikmennirnir eru snöggir að tengjast vel í spilamennskunni, liðsheildin er til staðar og andinn góður,“ segir Pedersen í samtali við Stöð 2 en íslenska liðið hefur ekki spilað leiki frá því í mars. Klippa: Strákarnir klárir í slaginn Martin Hermannsson tekur ekki þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru gegn Ítölum vegna meiðsla. Pedersen vonast til að aðrir stígi upp í hans fjarveru. „Við höfum reynt að gefa mönnum sem spila minna mínútur og bygja upp þeirra reynslu svo þeir séu klárir þegar svona lagað kemur upp. Ég held við séum með menn sem eru tilbúnir að stíga upp. Það væri gott að hafa Martin en með svona gerist og vonandi stíga þeir upp,“ segir Pedersen. Ítalía er með fjögur stig eftir sigra á Ungverjum og Tyrkjum í fyrstu tveimur leikjunum. Ísland eru með þrjú stig eftir sigur á þeim ungversku og naumt eins stigs tap fyrir Tyrkjum. Fram undan eru leikir heima og heiman við Ítali, sá fyrri í höllinni í kvöld og sá síðari ytra á mánudag. Pedersen segir að Ísland muni mæta tveimur mismunandi ítölskum liðum í leikjunum tveimur. „Manni skilst að EuroLeague leikmennirnir spili leikinn á Ítalíu. Þó við séum að spila við sama landið er eins og við séum að spila við tvö mismunandi lið. Þetta er því ekki alveg þetta klassíska einvígi heima og heiman. Þetta verður áhugavert. Við vonandi getum klárað okkar mál heima fyrir áður en við förum út,“ segir Pedersen. Ísland og Ítalía mætast klukkan 19:30 í kvöld og verður leiknum lýst beint á Vísi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá að ofan. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. 22. nóvember 2024 07:30 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. 21. nóvember 2024 16:46 Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. 21. nóvember 2024 08:33 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
„Ég finn strax að æfingarnar sem við tókum í sumar hjálpa til. Við erum snöggir að komast á sömu blaðsíðu, sem er yfirleitt staðan, en maður finnur að það er bæting hvað það varðar. Leikmennirnir eru snöggir að tengjast vel í spilamennskunni, liðsheildin er til staðar og andinn góður,“ segir Pedersen í samtali við Stöð 2 en íslenska liðið hefur ekki spilað leiki frá því í mars. Klippa: Strákarnir klárir í slaginn Martin Hermannsson tekur ekki þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru gegn Ítölum vegna meiðsla. Pedersen vonast til að aðrir stígi upp í hans fjarveru. „Við höfum reynt að gefa mönnum sem spila minna mínútur og bygja upp þeirra reynslu svo þeir séu klárir þegar svona lagað kemur upp. Ég held við séum með menn sem eru tilbúnir að stíga upp. Það væri gott að hafa Martin en með svona gerist og vonandi stíga þeir upp,“ segir Pedersen. Ítalía er með fjögur stig eftir sigra á Ungverjum og Tyrkjum í fyrstu tveimur leikjunum. Ísland eru með þrjú stig eftir sigur á þeim ungversku og naumt eins stigs tap fyrir Tyrkjum. Fram undan eru leikir heima og heiman við Ítali, sá fyrri í höllinni í kvöld og sá síðari ytra á mánudag. Pedersen segir að Ísland muni mæta tveimur mismunandi ítölskum liðum í leikjunum tveimur. „Manni skilst að EuroLeague leikmennirnir spili leikinn á Ítalíu. Þó við séum að spila við sama landið er eins og við séum að spila við tvö mismunandi lið. Þetta er því ekki alveg þetta klassíska einvígi heima og heiman. Þetta verður áhugavert. Við vonandi getum klárað okkar mál heima fyrir áður en við förum út,“ segir Pedersen. Ísland og Ítalía mætast klukkan 19:30 í kvöld og verður leiknum lýst beint á Vísi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá að ofan.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. 22. nóvember 2024 07:30 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. 21. nóvember 2024 16:46 Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. 21. nóvember 2024 08:33 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. 22. nóvember 2024 07:30
Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. 21. nóvember 2024 16:46
Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. 21. nóvember 2024 08:33