Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2024 14:21 Móðir Siriporn Khanwong heldur á mynd af dóttur sinni fyrir utan dómshúsið í Bangkok þar sem Sararat var dæmd til dauða í dag. Vísir/EPA Taílensk kona sem myrti fjórtán vini sína og kunningja með því að byrla þeim blásýru var dæmd til dauða í Bangkok í dag. Hún er sögð hafa drepið fólkið til að komast undan skuldum sem hrönnuðust upp vegna spilafíknar hennar. Dauðadóminn hlaut Sararat Rangsiwuthaporn fyrir að drepa auðuga vinkonu með því að setja blásýru út í mat hennar og drykk í apríl í fyrra. Hún á enn yfir sér höfði sér ákærur fyrir að drepa þrettán aðra vini sína eða kunningja með svipuðum hætti allt frá árinu 2015. Lögregla telur að að Sararat sé haldin spilafíkn og að hún hafi drepið vini sem hún skuldaði fé. Eftir að hún drap þá hafi hún stolið skartgripum þeirra og öðrum verðmætum, að því er segir í frétt BBC. Upp komst um Sararat eftir að Siriporn Khanwong, 32 ára gömul vinkona hennar, hneig niður eftir að þær snæddu saman í Ratchaburi-héraði vestur af Bangkok í apríl í fyrra. Lögregla segir að Sararat hafi enga tilraun gert til þess að koma Siriporn til bjargar. Fjölskylda Siriporn neitaði að trúa því að hún hefði andast af náttúrulegum orsökum. Við krufningu fundust leifar af blásýru og þá hafði síma hennar, reiðufé og töskum verið stolið. Sararat neitaði sök þegar hún var ákærð fyrir morðið. Auk Sararat hlaut fyrrverandi eiginmaður hennar og lögmaður fangelsisdóma fyrir að fela sönnunargögn til að hjálpa henni að komast undan löngum armi laganna. Eiginmaðurinn fyrrverandi hlaut 16 mánaða fangelsisdóm en lögmaðurinn tveggja ára. Taíland Erlend sakamál Fjárhættuspil Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Dauðadóminn hlaut Sararat Rangsiwuthaporn fyrir að drepa auðuga vinkonu með því að setja blásýru út í mat hennar og drykk í apríl í fyrra. Hún á enn yfir sér höfði sér ákærur fyrir að drepa þrettán aðra vini sína eða kunningja með svipuðum hætti allt frá árinu 2015. Lögregla telur að að Sararat sé haldin spilafíkn og að hún hafi drepið vini sem hún skuldaði fé. Eftir að hún drap þá hafi hún stolið skartgripum þeirra og öðrum verðmætum, að því er segir í frétt BBC. Upp komst um Sararat eftir að Siriporn Khanwong, 32 ára gömul vinkona hennar, hneig niður eftir að þær snæddu saman í Ratchaburi-héraði vestur af Bangkok í apríl í fyrra. Lögregla segir að Sararat hafi enga tilraun gert til þess að koma Siriporn til bjargar. Fjölskylda Siriporn neitaði að trúa því að hún hefði andast af náttúrulegum orsökum. Við krufningu fundust leifar af blásýru og þá hafði síma hennar, reiðufé og töskum verið stolið. Sararat neitaði sök þegar hún var ákærð fyrir morðið. Auk Sararat hlaut fyrrverandi eiginmaður hennar og lögmaður fangelsisdóma fyrir að fela sönnunargögn til að hjálpa henni að komast undan löngum armi laganna. Eiginmaðurinn fyrrverandi hlaut 16 mánaða fangelsisdóm en lögmaðurinn tveggja ára.
Taíland Erlend sakamál Fjárhættuspil Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira