Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. nóvember 2024 23:43 Miriam Margolyes á langan feril að baki, bæði á sviði og á skjánum. Hún hefur leikið í bresku sjónvarpi og kvikmyndum jafnt sem Hollywood-myndum. Hún var sæmd heiðursorðu breska heimsveldisins (OBE) árið 2002. Getty Bresk-ástralska leikkonan Miriam Margoyles segist hafa afþakkað boð um að leika í nýjum þáttum Marvel af því hún nennti ekki til Bandaríkjanna. Hún vildi milljón Bandaríkjadala, bauðst hálf og gekk frá borðinu. Hin 83 ára Margolyes, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í Harry Potter-myndunum, greinir frá þessu í nýútkominni ævisögu sinni Oh Miriam!. Í nýlegu viðtali segir Margolyes að Marvel hafi haft samband við sig og sagt henni frá þáttum sem ætti að gera um nornir, „Ég hugsaði, ,Ó, guð, ekki nornir aftur, því ég er búinn að gera það í Harry Potter',“ sagði Margolyes. Þættirnir sem um ræðir heita Agatha All Along og komu út í september á þessu ári. Þeir fjalla um nornina Agöthu Harkness, aukapersónu í þáttunum WandaVision, og ýmis ævintýri hennar. Nennti ekki til Bandaríkjanna Það sem gerði illt verra fyrir Margolyes var að þættirnir voru teknir upp í Atlanta í Geogíu. „Mér er illa við Ameríku og ég vildi ekki vera í Georgíu í fjóra mánuði,“ sagði Margolyes. „Svo ég sagði, ,Jæja, ég vil milljón pund' og þau sögðu, ,þú getur fengið hálfa milljón' og ég sagði, ,nei, ég vil ekki gera þetta,' þannig lauk því,“ sagði hún en þess ber að geta að milljón pund eru um 173 milljónir króna. „Í raun er þetta saga af minni eigin græðgi frekar en nokkru öðru,“ sagði Margolyes að lokum. Bíó og sjónvarp Ástralía Bretland Hollywood Disney Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Sjá meira
Hin 83 ára Margolyes, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í Harry Potter-myndunum, greinir frá þessu í nýútkominni ævisögu sinni Oh Miriam!. Í nýlegu viðtali segir Margolyes að Marvel hafi haft samband við sig og sagt henni frá þáttum sem ætti að gera um nornir, „Ég hugsaði, ,Ó, guð, ekki nornir aftur, því ég er búinn að gera það í Harry Potter',“ sagði Margolyes. Þættirnir sem um ræðir heita Agatha All Along og komu út í september á þessu ári. Þeir fjalla um nornina Agöthu Harkness, aukapersónu í þáttunum WandaVision, og ýmis ævintýri hennar. Nennti ekki til Bandaríkjanna Það sem gerði illt verra fyrir Margolyes var að þættirnir voru teknir upp í Atlanta í Geogíu. „Mér er illa við Ameríku og ég vildi ekki vera í Georgíu í fjóra mánuði,“ sagði Margolyes. „Svo ég sagði, ,Jæja, ég vil milljón pund' og þau sögðu, ,þú getur fengið hálfa milljón' og ég sagði, ,nei, ég vil ekki gera þetta,' þannig lauk því,“ sagði hún en þess ber að geta að milljón pund eru um 173 milljónir króna. „Í raun er þetta saga af minni eigin græðgi frekar en nokkru öðru,“ sagði Margolyes að lokum.
Bíó og sjónvarp Ástralía Bretland Hollywood Disney Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Sjá meira