52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Bjarki Sigurðsson skrifar 18. nóvember 2024 12:32 Þær Embla Bachmann og Halla Jónsdóttir hafa alltaf stutt hvor aðra og gefa nú báðar út bækur fyrir jólin. Embla Bachmann er átján ára og gaf út sína fyrstu bók í fyrra, Stelpur stranglega bannaðar. Hún var í kjölfarið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu. Bók númer tvö kom út fyrir nokkrum vikum og um svipað leyti kom út frumraun annars höfunds. Sá er 52 árum eldri en Embla og er engin önnur en amma hennar. „Það hitti svo skemmtilega á að við vorum að gefa út sitthvora bókina, ég og barnabarnið mitt hún Embla,“ segir Halla Jónsdóttir rithöfundur. Embla segir ömmu sína frábæran stuðning. Sú fyrsta til að styðja hana „Hún var sú fyrsta sem sagði við mig að ég gæti virkilega skrifað bók og tók því markmiði bara mjög alvarlega þegar ég var mjög lítil og sagðist ætla að skrifa alvöru bók, þá var amma eiginlega bara sú eina eða með þeim fáu sem sagði: Já, það er flott hjá þér! Og fór ekki að hlæja og ég kann mjög mikið að meta það og tók það algjörlega með mér inn í þennan feril.“ Bók Emblu er barna- og unglingabók en bók Höllu er ljóðabók. Halla segir barnabarnið duglegt að koma í heimsókn. „Embla kom með prufueintakið sitt annað hvort sama dag eða daginn eftir að ég fékk mitt og það var fallegur haustdagur og við vorum búin að sitja og spjalla og gleðjast saman yfir því. Svo fór Embla út á pall og það var glampandi sólskin og svo fallegir haustlitir og hélt þeim báðum saman bókunum og tók mynd. Þetta var ofboðslega skemmtilegt.“ Menning Bókaútgáfa Ástin og lífið Grín og gaman Jól Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Það hitti svo skemmtilega á að við vorum að gefa út sitthvora bókina, ég og barnabarnið mitt hún Embla,“ segir Halla Jónsdóttir rithöfundur. Embla segir ömmu sína frábæran stuðning. Sú fyrsta til að styðja hana „Hún var sú fyrsta sem sagði við mig að ég gæti virkilega skrifað bók og tók því markmiði bara mjög alvarlega þegar ég var mjög lítil og sagðist ætla að skrifa alvöru bók, þá var amma eiginlega bara sú eina eða með þeim fáu sem sagði: Já, það er flott hjá þér! Og fór ekki að hlæja og ég kann mjög mikið að meta það og tók það algjörlega með mér inn í þennan feril.“ Bók Emblu er barna- og unglingabók en bók Höllu er ljóðabók. Halla segir barnabarnið duglegt að koma í heimsókn. „Embla kom með prufueintakið sitt annað hvort sama dag eða daginn eftir að ég fékk mitt og það var fallegur haustdagur og við vorum búin að sitja og spjalla og gleðjast saman yfir því. Svo fór Embla út á pall og það var glampandi sólskin og svo fallegir haustlitir og hélt þeim báðum saman bókunum og tók mynd. Þetta var ofboðslega skemmtilegt.“
Menning Bókaútgáfa Ástin og lífið Grín og gaman Jól Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira