„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 15:46 Jacob Falko með boltann. Í bakgrunni sést Ísak Máni Wium sem hætti sem þjálfari ÍR í síðustu viku. vísir/diego Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12