Streymt er frá fundinum og má horfa á hann hér að neðan:
Kosningaskrifstofa VG er á jarðhæð á Suðurlandsbraut 10 á milli Sýnar og Vodafone.
Vinstri græn hafa ekki riðið feitum hesti í könnunum undanfarnar vikur og hafa í raun mælst undir fimm prósentum frá upphafi árs. Í síðustu könnun Maskínu frá 14. nóvember mældist flokkurinn með 3,4 prósent og næði því ekki manni inn.
