Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Valur Páll Eiríksson skrifar 16. nóvember 2024 08:31 Arnór Smárason kláraði ferilinn með uppeldisfélaginu ÍA í haust. Vísir/Hulda Margrét Arnór Smárason átti skammvinnan en áhugaverðan tíma í Rússlandi er hann lék sem lánsmaður hjá liði Torpedo Moskvu fyrir tæpum áratug. Launin skiluðu sér misvel frá félaginu. „Þetta er náttúrulega allt öðruvísi kúltúr. Bæði úti á götu og líka innan fótboltans. Það var alveg þægilegt síðasta hvers mánaðar að fá launin inn á bókina í Svíþjóð. Það var ekki raunin í Rússlandi,“ segir Arnór í viðtali við Stöð 2 þar sem hann gerir upp ferilinn. Hann var á láni hjá Torpedo Moskvu vorið 2015, frá Helsingborg í Svíþjóð. Eftir lánssamninginn í Rússlandi fór hans til annars sænks liðs, Hammarby. Gott hafi verið að komast aftur í fjárhagslega öryggið í Stokkhólmi eftir skrautlegan tíma í rússnesku höfuðborginni. Arnór gerði sér síðar sérstaka ferð til Moskvu til að innheimta þau laun sem hann átti inni. „Ég fór tveimur árum síðar. Þá gerði ég mér ferð með skjalatöskuna til að ná í einhvern af þessum peningum aftur. Það tókst, ótrúlegt en satt,“ „Ég gerði mér bara ferð, var þarna í tvo daga og markmiðið var bara að sækja seðilinn,“ segir Arnór sem var þá spurður hvort hann hefði ekkert fengið greitt á meðan Rússlandsdvöl hans stóð. „Ég fékk einhvern einn og hálfan mánuð greiddan og einhverja markabónusa. En það var ekkert mikið meira en það. En þetta kom allt fyrir rest. En ég þurfti að gera mér sér ferð.“ Arnór gerði ferilinn upp í samtali við íþróttadeild en viðtalið má sjá í heild að ofan. Þá má hlusta á það í Besta sætinu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þar á meðal hér að neðan. Rússneski boltinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. 14. nóvember 2024 13:09 „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
„Þetta er náttúrulega allt öðruvísi kúltúr. Bæði úti á götu og líka innan fótboltans. Það var alveg þægilegt síðasta hvers mánaðar að fá launin inn á bókina í Svíþjóð. Það var ekki raunin í Rússlandi,“ segir Arnór í viðtali við Stöð 2 þar sem hann gerir upp ferilinn. Hann var á láni hjá Torpedo Moskvu vorið 2015, frá Helsingborg í Svíþjóð. Eftir lánssamninginn í Rússlandi fór hans til annars sænks liðs, Hammarby. Gott hafi verið að komast aftur í fjárhagslega öryggið í Stokkhólmi eftir skrautlegan tíma í rússnesku höfuðborginni. Arnór gerði sér síðar sérstaka ferð til Moskvu til að innheimta þau laun sem hann átti inni. „Ég fór tveimur árum síðar. Þá gerði ég mér ferð með skjalatöskuna til að ná í einhvern af þessum peningum aftur. Það tókst, ótrúlegt en satt,“ „Ég gerði mér bara ferð, var þarna í tvo daga og markmiðið var bara að sækja seðilinn,“ segir Arnór sem var þá spurður hvort hann hefði ekkert fengið greitt á meðan Rússlandsdvöl hans stóð. „Ég fékk einhvern einn og hálfan mánuð greiddan og einhverja markabónusa. En það var ekkert mikið meira en það. En þetta kom allt fyrir rest. En ég þurfti að gera mér sér ferð.“ Arnór gerði ferilinn upp í samtali við íþróttadeild en viðtalið má sjá í heild að ofan. Þá má hlusta á það í Besta sætinu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þar á meðal hér að neðan.
Rússneski boltinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. 14. nóvember 2024 13:09 „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. 14. nóvember 2024 13:09
„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31
Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01