„Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 21:42 Guardiola á hliðarlínunni. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Við spiluðum virkilega í fyrri hálfleik, sérstaklega ef við miðum við andstæðinginn og færin sem við sköpuðum okkur. Við gátum hins vegar ekki klárað þau og leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er aldrei lokið,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir tap liðsins gegn Brighton & Hove Albion. Um var að ræða fjórða tap liðsins í röð, eitthvað sem Pep hefur aldrei upplifað áður. „Við héldum ekki sömu gæðum, ákafa og pressu í 90 mínútur. Í síðari hálfleik vorum við ekki nægilega árásargjarnir og þeir skoruðu á endunum mörkin.“ „Við náum ekki að sýna hvað í okkur býr á ákveðnum augnablikum. Ég er þó viss um að þegar leikmenn koma til baka getum við með einstaklingsgæðum snúið aftur á rétta braut.“ „Það gerist einu sinni á ævinni? Við töpuðum tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, það er aðalatriðið. Við þurfum að breyta til hins betra og vinna. Við erum á þeim stað sem við erum í töflunni. Kannski eftir sex titla á sjö árum á kannski annað lið titilinn skilið,“ sagði Pep um að tapa fjórum leikjum í röð. Einn þeirra var í Meistaradeild Evrópu og sá fjórði í deildarbikarnum. „Það tapar oftast einhver leikjum. Það kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni. Þetta er mitt, og okkar, verkefni nú. Ég vil tækla það, ég mun ekki stíga til baka. Ég vil meira en allt tækla þetta verkefni.“ 2 - Manchester City have lost a Premier League game in which they led at half-time for the first time since May 2021, also away to Brighton & Hove Albion. Déjà vu. pic.twitter.com/Bb5cmDsZW7— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 „Við viljum leikgreina hvernig við spilum. Það er margt jákvætt í leik okkar þó við höfum tapað. Þegar ég spila illa er ég sá fyrsti til að segja að mér líkar það ekki,“ sagði Pep að endingu. Man City er sem stendur fimm stigum á eftir toppliði Liverpool þegar 11 umferðir eru búnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
„Við héldum ekki sömu gæðum, ákafa og pressu í 90 mínútur. Í síðari hálfleik vorum við ekki nægilega árásargjarnir og þeir skoruðu á endunum mörkin.“ „Við náum ekki að sýna hvað í okkur býr á ákveðnum augnablikum. Ég er þó viss um að þegar leikmenn koma til baka getum við með einstaklingsgæðum snúið aftur á rétta braut.“ „Það gerist einu sinni á ævinni? Við töpuðum tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, það er aðalatriðið. Við þurfum að breyta til hins betra og vinna. Við erum á þeim stað sem við erum í töflunni. Kannski eftir sex titla á sjö árum á kannski annað lið titilinn skilið,“ sagði Pep um að tapa fjórum leikjum í röð. Einn þeirra var í Meistaradeild Evrópu og sá fjórði í deildarbikarnum. „Það tapar oftast einhver leikjum. Það kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni. Þetta er mitt, og okkar, verkefni nú. Ég vil tækla það, ég mun ekki stíga til baka. Ég vil meira en allt tækla þetta verkefni.“ 2 - Manchester City have lost a Premier League game in which they led at half-time for the first time since May 2021, also away to Brighton & Hove Albion. Déjà vu. pic.twitter.com/Bb5cmDsZW7— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 „Við viljum leikgreina hvernig við spilum. Það er margt jákvætt í leik okkar þó við höfum tapað. Þegar ég spila illa er ég sá fyrsti til að segja að mér líkar það ekki,“ sagði Pep að endingu. Man City er sem stendur fimm stigum á eftir toppliði Liverpool þegar 11 umferðir eru búnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti