Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 18:05 Valgerður Bachmann, spákona og miðill. Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur unnið í andlegum málefnum í næstum tvo áratugi. Hún segir alls konar fólk sækja þjónustu hjá henni; þekkt fólk og óþekkt, gamalt og ungt. Þá sæki karlar einnig mikið í spádóma en fari gjarnan krókaleiðir að því. Við kynntum okkur tiltekinn kima andlega heimsins í Íslandi í dag á mánudag. Við heimsóttum meðal annars Valgerði í bílskúr í úthverfi höfuðborgarsvæðisins og fengum hana að spá fyrir fréttamanni, yfirlýstri efasemdamanneskju. En áður en Valgerður las í framtíð undirritaðrar skyggndumst við inn í fortíð hennar. „Ég byrjaði 2009 að vinna við andleg málefni. Þegar ég var lítil þá sá ég mikið og heyrði,“ segir Valgerður. Þegar þú segir að þú hafir séð og heyrt, ertu að meina að þú sért skyggn? „Já. Ég bæði átti erfitt með svefn, átti erfitt með að vera til dæmis í Habitat í Holtagörðum og bjó í húsi í Hafnarfirði þar sem var ansi mikið af fólki. Það var mitt tráma í lífinu, í æsku, og þorði ekki að deila því með neinum, var hrædd um að ég yrði talin geðveik eða eitthvað,“ segir Valgerður. Hvernig fólk leitar til þín? „Allskonar. Bæði fólk sem er þekkt, sem er ekki þekkt, börn, unglingar, allur skalinn. Ég stundum veit ekkert hvaða fólk er að panta tíma, það pantar í tölvupósti. Ég sé það fólk aldrei. Stundum kemur fólk og segir: Ég hef fengið [spá] hjá þér! Og ég er bara: Já, geggjað!“ Hvernig eru kynjahlutföllin? „Í sannleika sagt þá lítur það þannig út að konur sæki meira í þetta en það er ekki rétt. [Karlar] fara krókaleiðina, sækja mikið í spá í tölvupósti,“ segir Valgerður. Horfa má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Við ræðum ítarlega við Valgerði, fáum hana til að spá fyrir okkur og göngumst undir svokallaða „orkugreiningu“, eitt það nýjasta í andlega heiminum. Ísland í dag Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Við kynntum okkur tiltekinn kima andlega heimsins í Íslandi í dag á mánudag. Við heimsóttum meðal annars Valgerði í bílskúr í úthverfi höfuðborgarsvæðisins og fengum hana að spá fyrir fréttamanni, yfirlýstri efasemdamanneskju. En áður en Valgerður las í framtíð undirritaðrar skyggndumst við inn í fortíð hennar. „Ég byrjaði 2009 að vinna við andleg málefni. Þegar ég var lítil þá sá ég mikið og heyrði,“ segir Valgerður. Þegar þú segir að þú hafir séð og heyrt, ertu að meina að þú sért skyggn? „Já. Ég bæði átti erfitt með svefn, átti erfitt með að vera til dæmis í Habitat í Holtagörðum og bjó í húsi í Hafnarfirði þar sem var ansi mikið af fólki. Það var mitt tráma í lífinu, í æsku, og þorði ekki að deila því með neinum, var hrædd um að ég yrði talin geðveik eða eitthvað,“ segir Valgerður. Hvernig fólk leitar til þín? „Allskonar. Bæði fólk sem er þekkt, sem er ekki þekkt, börn, unglingar, allur skalinn. Ég stundum veit ekkert hvaða fólk er að panta tíma, það pantar í tölvupósti. Ég sé það fólk aldrei. Stundum kemur fólk og segir: Ég hef fengið [spá] hjá þér! Og ég er bara: Já, geggjað!“ Hvernig eru kynjahlutföllin? „Í sannleika sagt þá lítur það þannig út að konur sæki meira í þetta en það er ekki rétt. [Karlar] fara krókaleiðina, sækja mikið í spá í tölvupósti,“ segir Valgerður. Horfa má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Við ræðum ítarlega við Valgerði, fáum hana til að spá fyrir okkur og göngumst undir svokallaða „orkugreiningu“, eitt það nýjasta í andlega heiminum.
Ísland í dag Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira