Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 18:05 Valgerður Bachmann, spákona og miðill. Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur unnið í andlegum málefnum í næstum tvo áratugi. Hún segir alls konar fólk sækja þjónustu hjá henni; þekkt fólk og óþekkt, gamalt og ungt. Þá sæki karlar einnig mikið í spádóma en fari gjarnan krókaleiðir að því. Við kynntum okkur tiltekinn kima andlega heimsins í Íslandi í dag á mánudag. Við heimsóttum meðal annars Valgerði í bílskúr í úthverfi höfuðborgarsvæðisins og fengum hana að spá fyrir fréttamanni, yfirlýstri efasemdamanneskju. En áður en Valgerður las í framtíð undirritaðrar skyggndumst við inn í fortíð hennar. „Ég byrjaði 2009 að vinna við andleg málefni. Þegar ég var lítil þá sá ég mikið og heyrði,“ segir Valgerður. Þegar þú segir að þú hafir séð og heyrt, ertu að meina að þú sért skyggn? „Já. Ég bæði átti erfitt með svefn, átti erfitt með að vera til dæmis í Habitat í Holtagörðum og bjó í húsi í Hafnarfirði þar sem var ansi mikið af fólki. Það var mitt tráma í lífinu, í æsku, og þorði ekki að deila því með neinum, var hrædd um að ég yrði talin geðveik eða eitthvað,“ segir Valgerður. Hvernig fólk leitar til þín? „Allskonar. Bæði fólk sem er þekkt, sem er ekki þekkt, börn, unglingar, allur skalinn. Ég stundum veit ekkert hvaða fólk er að panta tíma, það pantar í tölvupósti. Ég sé það fólk aldrei. Stundum kemur fólk og segir: Ég hef fengið [spá] hjá þér! Og ég er bara: Já, geggjað!“ Hvernig eru kynjahlutföllin? „Í sannleika sagt þá lítur það þannig út að konur sæki meira í þetta en það er ekki rétt. [Karlar] fara krókaleiðina, sækja mikið í spá í tölvupósti,“ segir Valgerður. Horfa má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Við ræðum ítarlega við Valgerði, fáum hana til að spá fyrir okkur og göngumst undir svokallaða „orkugreiningu“, eitt það nýjasta í andlega heiminum. Ísland í dag Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Við kynntum okkur tiltekinn kima andlega heimsins í Íslandi í dag á mánudag. Við heimsóttum meðal annars Valgerði í bílskúr í úthverfi höfuðborgarsvæðisins og fengum hana að spá fyrir fréttamanni, yfirlýstri efasemdamanneskju. En áður en Valgerður las í framtíð undirritaðrar skyggndumst við inn í fortíð hennar. „Ég byrjaði 2009 að vinna við andleg málefni. Þegar ég var lítil þá sá ég mikið og heyrði,“ segir Valgerður. Þegar þú segir að þú hafir séð og heyrt, ertu að meina að þú sért skyggn? „Já. Ég bæði átti erfitt með svefn, átti erfitt með að vera til dæmis í Habitat í Holtagörðum og bjó í húsi í Hafnarfirði þar sem var ansi mikið af fólki. Það var mitt tráma í lífinu, í æsku, og þorði ekki að deila því með neinum, var hrædd um að ég yrði talin geðveik eða eitthvað,“ segir Valgerður. Hvernig fólk leitar til þín? „Allskonar. Bæði fólk sem er þekkt, sem er ekki þekkt, börn, unglingar, allur skalinn. Ég stundum veit ekkert hvaða fólk er að panta tíma, það pantar í tölvupósti. Ég sé það fólk aldrei. Stundum kemur fólk og segir: Ég hef fengið [spá] hjá þér! Og ég er bara: Já, geggjað!“ Hvernig eru kynjahlutföllin? „Í sannleika sagt þá lítur það þannig út að konur sæki meira í þetta en það er ekki rétt. [Karlar] fara krókaleiðina, sækja mikið í spá í tölvupósti,“ segir Valgerður. Horfa má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Við ræðum ítarlega við Valgerði, fáum hana til að spá fyrir okkur og göngumst undir svokallaða „orkugreiningu“, eitt það nýjasta í andlega heiminum.
Ísland í dag Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira