Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 18:19 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Sjúkratryggingum Íslands hefur verið gert að greiða fjörutíu og eina milljón króna í stjórnvaldssekt vegna ólögmætra samninga við myndgreiningarfyrirtæki, samkvæmt nýjum úrskurði. Forstjóri Intuens, segulómunarfyrirtækis sem kærði Sjúkratryggingar, segir stofnunina mismuna fyrirtækjum og hindra eðlilega samkeppni. Eldræða formanns Framsóknarflokksins um útlendingamál í kappræðum í gær hefur vakið mikla athygli. Formaður hjálparsamtaka segir ekkert við framferði hans gefa til kynna að flokkurinn standi fyrir mannúð en stjórnmálafræðingur telur formanninn mögulega hafa fengið sig fullsaddan af andúð annarra flokka. Stjórnvöld á Spáni sendu í dag tíu þúsund hermenn til Valensíahéraðs vegna hamfaraflóða sem þar gengu yfir í byrjun vikunnar. Þúsundir sjálfboðaliða flykkjast einnig á staðinn en þeir hafa orðið viðbragðsaðilum til trafala. Sorpa segist tilbúin að skoða nýjar leiðir til að gera fólki kleift að taka við hlutum sem á að farga. Þróunarstjóri segir það beinlínis geta verið hættulegt þegar fólk reynir að forða dóti frá förgun á endurvinnslustöðvum. Þá verðum við loks í beinni útsendingu frá hrekkjavökupartíi aldarinnar á Ölveri og í sportinu beinum við sjónum okkar að íslenskum valkyrjum í Svíþjóð, sem léku lykilhlutverk í sigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Klippa: Kvöldfréttir 2. nóvember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Erlent Fleiri fréttir Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Sjá meira
Eldræða formanns Framsóknarflokksins um útlendingamál í kappræðum í gær hefur vakið mikla athygli. Formaður hjálparsamtaka segir ekkert við framferði hans gefa til kynna að flokkurinn standi fyrir mannúð en stjórnmálafræðingur telur formanninn mögulega hafa fengið sig fullsaddan af andúð annarra flokka. Stjórnvöld á Spáni sendu í dag tíu þúsund hermenn til Valensíahéraðs vegna hamfaraflóða sem þar gengu yfir í byrjun vikunnar. Þúsundir sjálfboðaliða flykkjast einnig á staðinn en þeir hafa orðið viðbragðsaðilum til trafala. Sorpa segist tilbúin að skoða nýjar leiðir til að gera fólki kleift að taka við hlutum sem á að farga. Þróunarstjóri segir það beinlínis geta verið hættulegt þegar fólk reynir að forða dóti frá förgun á endurvinnslustöðvum. Þá verðum við loks í beinni útsendingu frá hrekkjavökupartíi aldarinnar á Ölveri og í sportinu beinum við sjónum okkar að íslenskum valkyrjum í Svíþjóð, sem léku lykilhlutverk í sigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni. Klippa: Kvöldfréttir 2. nóvember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Erlent Fleiri fréttir Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Sjá meira