Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 13:07 Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og kennari, leiðir listann. Vísir/Vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. „Ásthildur Lóa, sem hefur setið á þingi fyrir flokkinn á yfirstandandi kjörtímabili, er 3. varaforseti Alþingis og situr í Efnahags- og viðskiptanefnd og Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Hún hefur verið formaður Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2017 og barist fyrir heimilin í okur umhverfi vaxta og húsnæðiskostnaðar þar sem réttindi neytenda á fjármálamarkaði eru oft lítils virt. Sigurður Helgi Pálmason vinnur að þáttagerð fyrir RÚV og hefur komið mjög víða við í atvinnulífinu. Hann leggur áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu fyrir alla, en þó sérstaklega fyrir eldri borgara, sem hann telur algjörlega fyrir neðan allar hellur. Hann er mikill áhugamaður um íslenska sögu og menningu,“ segir í tilkynningunni. Flokkur fólksins Listinn er þannig skipaður í heild sinni. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. „Ásthildur Lóa, sem hefur setið á þingi fyrir flokkinn á yfirstandandi kjörtímabili, er 3. varaforseti Alþingis og situr í Efnahags- og viðskiptanefnd og Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Hún hefur verið formaður Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2017 og barist fyrir heimilin í okur umhverfi vaxta og húsnæðiskostnaðar þar sem réttindi neytenda á fjármálamarkaði eru oft lítils virt. Sigurður Helgi Pálmason vinnur að þáttagerð fyrir RÚV og hefur komið mjög víða við í atvinnulífinu. Hann leggur áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu fyrir alla, en þó sérstaklega fyrir eldri borgara, sem hann telur algjörlega fyrir neðan allar hellur. Hann er mikill áhugamaður um íslenska sögu og menningu,“ segir í tilkynningunni. Flokkur fólksins Listinn er þannig skipaður í heild sinni. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi
Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira