Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2024 11:02 Þann 31. maí fer fram fermingarveisla FM95BLÖ. Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira