Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2024 11:02 Þann 31. maí fer fram fermingarveisla FM95BLÖ. Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Miðasalan á tónleikana hófst á Tix í morgun. Sindri Sindrason hitti þremenningana í Laugardalshöllinni í Íslandi í dag í vikunni. „Við héldum tíu ára afmælið okkar hérna hinum megin en núna ætlum við að reyna stækka þetta og vera með fermingarveislu í stóru höllinni,“ segir Auðunn Blöndal forsprakki hópsins. „Ef það hefði einhver sagt við mig 2011 að þátturinn yrði fjórtán ára þá hefði ég aldrei trúað því,“ segir Auddi. „Við höfum aldrei tekið okkur pásu, hætta og byrja aftur eins og margir gera. Við bara mætum alltaf, alla föstudaga,“ segir Egill Einarsson. „Ég er mikill afmælismaður en þetta er í annað sinn sem ég held upp á fermingu, sem er mjög gaman,“ segir Auðunn og hlær. „Við erum með einn vinsælasta plötusnúð heims með okkur, aldrei komið til Íslands og kemur alla leið frá Ástralíu. Ég hef séð hann fjórum sinnum áður en Íslendingar hafa aldrei séð hann,“ segir Egill en Timmy Trumpet verður á sviðinu umrætt kvöld en Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann og Doctor Victor verða einnig á tónleikunum 31. maí. „Við eigum eftir að tilkynna fleiri nöfn þegar nær dregur en við erum með nokkra gullmola í pokahorninu,“ segir Auddi. „Það verður stór brauðterta, prestur og svo er ég að reyna fá það í gegn hjá strákunum að vera með ristað brauð til sölu, þetta er jú ferming,“ segir Steindi sem mætti allt of seint í viðtalið eins og honum er lagið. „Fólk fattar ekki að ef ristað brauð væri ekki þekkt sem svona venjulegur morgunmatur þá væri þetta þrjá tíu þúsund króna réttur á veitingastað, þetta er það gott,“ segir Steindi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag FM95BLÖ Tónleikar á Íslandi Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“