Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. október 2024 21:27 Þau skipa efstu sætin á framboðslistum Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Miðflokkurinn Snorri Másson leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Sigríður Andersen í Reykjavíkurkjördæmi norður. Jakob Frímann Magnússon er í öðru sæti í Reykjavík norður og Þorsteinn Sæmundsson í öðru sæti í Reykjavík suður. Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi
Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira