Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. október 2024 15:46 Einar flutti ræðu á þingi Norðurlandaráðs í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Reykjavík Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að úkraínski fáninn muni blakta við ráðhús Reykjavíkur þar til Úkraína hefur unnið fullnaðarsigur. Fáninn hefur verið blaktandi við við Ráðhúsið síðan stríðið hófst fyrir meira en tveimur árum. Þetta kom fram í ræðu Einars á þingi Norðurlandaráðs fyrr í dag, þar sem hann sagði mikilvægi norðurslóða aldrei hafa verið meira. „Á tímum átaka þar sem stórveldin marka sér sérstöðu, og gera tilkall til áhrifa sannast að smærri þjóðum farnast best þegar þær vinna saman á grundvelli alþjóðakerfis sem byggir á alþjóðalögum og reglum. En Norðurlandaráð byggir á enn traustari grunni, vináttu og frændsemi,“ sagði Einar. Hann segir Reykjavíkurborg hafa strax tekið skýra afstöðu gegn árásarstríði Rússa þegar innrásin hófst, og hafi í kjölfarið slitið systraborgarsamstarfi við Moskvu. Úkraínski fáinn hafi blaktað við Ráðhúsið allar götur síðan. Þá benti hann á að Ísland hefði tekið á móti um 4000 flóttamönnum frá Úkraínu og flestir þeirra byggju í Reykjavík. „Við erum þakklát fyrir að fá tækifæri til að styðja við úkraínskar fjölskyldur með þeim hætti. Úkraína Reykjavík Borgarstjórn Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs í Reykjavík 2024 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira
Þetta kom fram í ræðu Einars á þingi Norðurlandaráðs fyrr í dag, þar sem hann sagði mikilvægi norðurslóða aldrei hafa verið meira. „Á tímum átaka þar sem stórveldin marka sér sérstöðu, og gera tilkall til áhrifa sannast að smærri þjóðum farnast best þegar þær vinna saman á grundvelli alþjóðakerfis sem byggir á alþjóðalögum og reglum. En Norðurlandaráð byggir á enn traustari grunni, vináttu og frændsemi,“ sagði Einar. Hann segir Reykjavíkurborg hafa strax tekið skýra afstöðu gegn árásarstríði Rússa þegar innrásin hófst, og hafi í kjölfarið slitið systraborgarsamstarfi við Moskvu. Úkraínski fáinn hafi blaktað við Ráðhúsið allar götur síðan. Þá benti hann á að Ísland hefði tekið á móti um 4000 flóttamönnum frá Úkraínu og flestir þeirra byggju í Reykjavík. „Við erum þakklát fyrir að fá tækifæri til að styðja við úkraínskar fjölskyldur með þeim hætti.
Úkraína Reykjavík Borgarstjórn Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs í Reykjavík 2024 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira