Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2024 13:32 Haukar þurfa að fljúga langa leið, nema að báðir leikir fari fram á Íslandi. vísir/Anton Gjaldkeri handknattleiksdeildar Hauka, nú eða bara leikmenn sjálfir og þjálfarar, hafa eflaust ekki hoppað hæð sína af gleði þegar dregið var í 3. umferð EHF-keppni karla í dag. „Þetta er ógeðslega langt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, hreinskilinn varðandi ferðalagið sem bíður Hauka en þeir drógust gegn liðinu Kur frá Aserbaísjan. Frá Hafnarfirði til borgarinnar Mingachevir, þar sem Kur er staðsett, eru rúmir 5.000 kílómetrar í beinni fluglínu. Ljóst er að ferðalag Hauka gæti orðið mun lengra - flókið og tímafrekt. „Þetta er rándýrt og erfitt,“ segir Ásgeir sem stýrði Haukum til afar öruggs sigurs gegn finnska liðinu Cocks í tveggja leikja einvígi í 2. umferð. Ásgeir Örn Hallgrímsson er þjálfari Hauka.vísir/Anton Sá möguleiki er fyrir hendi að forráðamenn Hauka og Kur semji um að báðir leikirnir fari fram í sama landi, annað hvort á Íslandi eða í Aserbaísjan, til að draga úr ferðakostnaði. Ásgeir segir að það verði skoðað. „Við verðum að sjá til. Þetta er alveg nýskeð,“ segir Ásgeir. Áætlað er að leikirnir fari fram helgina 23.-24. nóvember og 30. nóvember til 1. desember. Sigurliðið kemst í 16-liða úrslit sem fram fara í febrúar á næsta ári og Ásgeir segir klárt mál að Haukar ætli að vera með þar: „Það skiptir ekki máli hvað við hefðum fengið í þessum drætti í dag. Við ætlum bara að vinna og fara áfram í næstu umferð.“ EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
„Þetta er ógeðslega langt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, hreinskilinn varðandi ferðalagið sem bíður Hauka en þeir drógust gegn liðinu Kur frá Aserbaísjan. Frá Hafnarfirði til borgarinnar Mingachevir, þar sem Kur er staðsett, eru rúmir 5.000 kílómetrar í beinni fluglínu. Ljóst er að ferðalag Hauka gæti orðið mun lengra - flókið og tímafrekt. „Þetta er rándýrt og erfitt,“ segir Ásgeir sem stýrði Haukum til afar öruggs sigurs gegn finnska liðinu Cocks í tveggja leikja einvígi í 2. umferð. Ásgeir Örn Hallgrímsson er þjálfari Hauka.vísir/Anton Sá möguleiki er fyrir hendi að forráðamenn Hauka og Kur semji um að báðir leikirnir fari fram í sama landi, annað hvort á Íslandi eða í Aserbaísjan, til að draga úr ferðakostnaði. Ásgeir segir að það verði skoðað. „Við verðum að sjá til. Þetta er alveg nýskeð,“ segir Ásgeir. Áætlað er að leikirnir fari fram helgina 23.-24. nóvember og 30. nóvember til 1. desember. Sigurliðið kemst í 16-liða úrslit sem fram fara í febrúar á næsta ári og Ásgeir segir klárt mál að Haukar ætli að vera með þar: „Það skiptir ekki máli hvað við hefðum fengið í þessum drætti í dag. Við ætlum bara að vinna og fara áfram í næstu umferð.“
EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita