Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 10:32 Rodri var besti leikmaður heims á síðustu leiktíð en ekki einn af átta bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Carl Recine Rodri fékk í gær Gullhnöttinn, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður ársins. Spænski miðjumaðurinn átti magnað ár og hafði betur í baráttunni við Vinícius Júnior. Rodri varð enskur meistari með Manchester City og svo Evrópumeistari með spænska landsliðinu. Hann varð aftur á móti fyrir því óláni að slíta krossband í byrjun þessarar leiktíðar. Rodri tók því við við Gullhnettinum á hækjum. Vinícius Júnior og félagar hans í Real Madrid voru sannfærðir um sigur síns manns og fóru í fýlu þegar þeir fréttu af úrslitunum. Ákváðu þeir þá að skrópa á hófið. Rodri hefur lengi verið í hópi allra bestu miðjumanna heims og síðustu ár hafa verið frábær hjá honum. Mörgum þykir líka kominn tími til að einhver annar en framherji fá verðlaun sem þessi. Það er jafnframt mjög athyglisvert að sá besti í heimi á síðasta ári var ekki einu sinni tilnefndur sem einn af besti leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmennirnir sem voru tilnefndir sem besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð voru nefnilega eftirtaldir: Phil Foden (Man City), Erling Haaland (Man City), Alexander Isak (Newcastle), Martin Ödegaard (Arsenal), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal), Virgil van Dijk (Liverpool) og Ollie Watkins (Aston Villa). Rodri var því ekki meðal átta bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar og bara sá þriðji besti í sínu liði á eftir þeim Foden og Haaland. Hann fékk samt að fara með Gullhnöttinn heim í stofu. Það var síðan Phil Foden sem var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann endaði í ellefta sæti í kjörinu um Gullhnöttinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Enski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Rodri varð enskur meistari með Manchester City og svo Evrópumeistari með spænska landsliðinu. Hann varð aftur á móti fyrir því óláni að slíta krossband í byrjun þessarar leiktíðar. Rodri tók því við við Gullhnettinum á hækjum. Vinícius Júnior og félagar hans í Real Madrid voru sannfærðir um sigur síns manns og fóru í fýlu þegar þeir fréttu af úrslitunum. Ákváðu þeir þá að skrópa á hófið. Rodri hefur lengi verið í hópi allra bestu miðjumanna heims og síðustu ár hafa verið frábær hjá honum. Mörgum þykir líka kominn tími til að einhver annar en framherji fá verðlaun sem þessi. Það er jafnframt mjög athyglisvert að sá besti í heimi á síðasta ári var ekki einu sinni tilnefndur sem einn af besti leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmennirnir sem voru tilnefndir sem besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð voru nefnilega eftirtaldir: Phil Foden (Man City), Erling Haaland (Man City), Alexander Isak (Newcastle), Martin Ödegaard (Arsenal), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal), Virgil van Dijk (Liverpool) og Ollie Watkins (Aston Villa). Rodri var því ekki meðal átta bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar og bara sá þriðji besti í sínu liði á eftir þeim Foden og Haaland. Hann fékk samt að fara með Gullhnöttinn heim í stofu. Það var síðan Phil Foden sem var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann endaði í ellefta sæti í kjörinu um Gullhnöttinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk)
Enski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira