Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 13:03 Damir Muminovic fagnar með stuðningsmönnum sem voru alveg við endalínuna, á bakvið hlið sem sett höfðu verið upp sérstaklega vegna leiksins. VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem hann tók þegar lokaflautið gall í gær. Breiðablik endaði þremur stigum fyrir ofan Víking og getur nú státað sig af því að vera Íslandsmeistari bæði karla og kvenna 2024. Stuðninsgmenn Breiðabliks þustu inn á völlinn eftir að titillinn var í höfn.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa getað fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum í haust, því kvennaliðið varð einnig meistari.vísir/Vilhelm Oliver Sigurjónsson með gjallarhornið í fögnuðinum eftir leik.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa stutt vel við bakið á sínum mönnum og uppskorið eftir því.VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd á heimavelli hamingjunnar í gærkvöld, hjá Blikum.VÍSIR/VILHELM Stuðningsmenn og leikmenn Blika fögnuðu ákaft saman.VÍSIR/VILHELM Íslandsmeistarar 2024, Breiðablik.VÍSIR/VILHELM Sigur Breiðabliks var afar sannfærandi í gærkvöld og titillinn verðskuldaður.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðlinn Höskuldur Gunnlaugsson með skjöldinn á lofti.VÍSIR/VILHELM Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem hann tók þegar lokaflautið gall í gær. Breiðablik endaði þremur stigum fyrir ofan Víking og getur nú státað sig af því að vera Íslandsmeistari bæði karla og kvenna 2024. Stuðninsgmenn Breiðabliks þustu inn á völlinn eftir að titillinn var í höfn.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa getað fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum í haust, því kvennaliðið varð einnig meistari.vísir/Vilhelm Oliver Sigurjónsson með gjallarhornið í fögnuðinum eftir leik.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa stutt vel við bakið á sínum mönnum og uppskorið eftir því.VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd á heimavelli hamingjunnar í gærkvöld, hjá Blikum.VÍSIR/VILHELM Stuðningsmenn og leikmenn Blika fögnuðu ákaft saman.VÍSIR/VILHELM Íslandsmeistarar 2024, Breiðablik.VÍSIR/VILHELM Sigur Breiðabliks var afar sannfærandi í gærkvöld og titillinn verðskuldaður.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðlinn Höskuldur Gunnlaugsson með skjöldinn á lofti.VÍSIR/VILHELM
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01
Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22
Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16
„Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42
„Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20
„Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40
Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55