Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Árni Sæberg skrifar 28. október 2024 11:00 Hlutdeildarlán fást aðeins veitt til kaupa á nýbyggingum. Vísir/Vilhelm Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur lokið mati á umsóknum sem bárust um hlutdeildarlán í október og samþykkt umsóknir til kaupa á 61 íbúð. Heildarfjárhæð lánanna nam 796,5 milljónum króna, en 800 milljónir króna voru til úthlutunar í mánuðinum. Umframeftirspurn nam rúmum milljarði. Í tilkynningu á vef HMS segir að ekki hafi komið til þess að draga þyrfti úr umsóknum, eins og útlit hafi verið fyrir um stund, en töluverð umframeftirspurn hafi verið eftir lánunum. Eingöngu hafi verið afgreiddar umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, en þar af hafi 61 umsókn verið í fyrsta forgangsflokki. Einn fimmti til kaupa úti á landi Alls hafi HMS borist 145 umsóknir um hlutdeildarlán á umsóknartímabilinu frá 4. október til og með 21. október. Af þeim umsóknum sem bárust hafi 112 verið með samþykktu kauptilboði og 33 umsóknir verið án kauptilboðs. Heildarfjárhæð umsókna hafi verið um 1.870 milljónir króna og þar af umsóknir með samþykktu kauptilboði samtals um 1.447 milljónir króna. Í forgangi hafi verið umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, auk þess sem miðað hafi verið við að á hverju ári verði að minnsta kosti 20 prósent veittra hlutdeildarlána veitt til kaupa á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins. Helmingi minna í boði næst Umsækjendum sem voru utan fyrsta forgangsflokks og komust því ekki til umfjöllunar að þessu sinni verði boðið að flytja umsóknir sínar yfir á næsta tímabil eða sækja um að nýju. Opnað verði aftur fyrir nýtt umsóknartímabil hlutdeildarlán fimmtudaginn 7. nóvember og umsóknartímabilið standi til 18. nóvember. Til úthlutunar fyrir tímabilið verði 400 milljónir króna. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Í tilkynningu á vef HMS segir að ekki hafi komið til þess að draga þyrfti úr umsóknum, eins og útlit hafi verið fyrir um stund, en töluverð umframeftirspurn hafi verið eftir lánunum. Eingöngu hafi verið afgreiddar umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, en þar af hafi 61 umsókn verið í fyrsta forgangsflokki. Einn fimmti til kaupa úti á landi Alls hafi HMS borist 145 umsóknir um hlutdeildarlán á umsóknartímabilinu frá 4. október til og með 21. október. Af þeim umsóknum sem bárust hafi 112 verið með samþykktu kauptilboði og 33 umsóknir verið án kauptilboðs. Heildarfjárhæð umsókna hafi verið um 1.870 milljónir króna og þar af umsóknir með samþykktu kauptilboði samtals um 1.447 milljónir króna. Í forgangi hafi verið umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, auk þess sem miðað hafi verið við að á hverju ári verði að minnsta kosti 20 prósent veittra hlutdeildarlána veitt til kaupa á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins. Helmingi minna í boði næst Umsækjendum sem voru utan fyrsta forgangsflokks og komust því ekki til umfjöllunar að þessu sinni verði boðið að flytja umsóknir sínar yfir á næsta tímabil eða sækja um að nýju. Opnað verði aftur fyrir nýtt umsóknartímabil hlutdeildarlán fimmtudaginn 7. nóvember og umsóknartímabilið standi til 18. nóvember. Til úthlutunar fyrir tímabilið verði 400 milljónir króna.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira