Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. október 2024 19:46 Túfa verður áfram með Val. Vísir/Anton Brink Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals var að vonum ánægður er Vísir ræddi við hann eftir leik. „Bara mjög ánægður með liðið mitt. Við skulduðum okkur sjálfum og stuðningsmönnum þessa frammistöðu. Markmiðið síðustu vikur hefur verið að klára þetta evrópusæti sem er mjög mikilvægt fyrir okkur og klúbbinn.“ sagði Túfa eftir leik. Valur endar tímabilið í 3. sæti, 18 stigum frá toppsætinu. Túfa tók ekki fullkomlega undir það að niðurstaðan væri klár vonbrigði. „Það er hægt að horfa á þetta frá nokkrum áttum. Valur er klúbbur sem vill alltaf vera að berjast við titla og það breytist ekki. Aftur á móti, síðasti titilinn okkar var árið 2020. Við endum í þessu þriðja sæti í ár og það er bara gott og mikilvægt miðað við hvernig tímabilið var. Við verðum að taka því þannig og þessi síðasti leikur er eitthvað sem við verðum að taka með okkur inní næsta tímabili.“ sagði Túfa en hann tók við liðinu á miðju tímabili og sagði um frammistöðu liðsins síðan hann tók við: „Þetta var upp og niður. Til að vera hreinskilin þá er ég ekki mjög ánægður með fjölda sigra og stiga. Ég vildi miklu meira. En aftur á móti miðað við ástandið á liðinu undanfarnar vikur þá var það erfitt. Vorum stundum mjög fáir á æfingum og hef ekki átt mikla möguleika á að vinna mikið með liðinu á æfingasvæðinu.“ „Í flestum leikjum hefur vantað 5-6 leikmenn og það er erfitt þegar þú ætlar að berjast um titil. Verðum að laga það og passa að gerist ekki aftur á næsta tímabili. Aftur á móti þá erum við með geggjaðan hóp, ef við leggjum mikla vinnu á okkur á undirbúningstímabilinu, vinnum í okkar málum vel þá verðum við klárir í að gefa öllum liðum leik og berjast um titla.“ Einhverjar sögusagnir hafa verið um að Túfa verði ekki áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð. Hann sló algjörlega á þær sögusagnir og sagði: „Já ég verð áfram. Það er búið að ganga frá því fyrir löngu síðan.“ Framdunan er undirbúningstímabil hjá Val og gerir Túfa ráð fyrir einhverjum breytingum á liði sínu. „Við vitum að við missum Birki Má og það er vont. Það er mikil fyrirmynd sem hefur sýnt öll gildi Vals búin að sýna í mörg ár. Það verða einhverjar breytingar en það kemur í ljós.“ sagði hann að lokum. Besta deild karla Valur Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals var að vonum ánægður er Vísir ræddi við hann eftir leik. „Bara mjög ánægður með liðið mitt. Við skulduðum okkur sjálfum og stuðningsmönnum þessa frammistöðu. Markmiðið síðustu vikur hefur verið að klára þetta evrópusæti sem er mjög mikilvægt fyrir okkur og klúbbinn.“ sagði Túfa eftir leik. Valur endar tímabilið í 3. sæti, 18 stigum frá toppsætinu. Túfa tók ekki fullkomlega undir það að niðurstaðan væri klár vonbrigði. „Það er hægt að horfa á þetta frá nokkrum áttum. Valur er klúbbur sem vill alltaf vera að berjast við titla og það breytist ekki. Aftur á móti, síðasti titilinn okkar var árið 2020. Við endum í þessu þriðja sæti í ár og það er bara gott og mikilvægt miðað við hvernig tímabilið var. Við verðum að taka því þannig og þessi síðasti leikur er eitthvað sem við verðum að taka með okkur inní næsta tímabili.“ sagði Túfa en hann tók við liðinu á miðju tímabili og sagði um frammistöðu liðsins síðan hann tók við: „Þetta var upp og niður. Til að vera hreinskilin þá er ég ekki mjög ánægður með fjölda sigra og stiga. Ég vildi miklu meira. En aftur á móti miðað við ástandið á liðinu undanfarnar vikur þá var það erfitt. Vorum stundum mjög fáir á æfingum og hef ekki átt mikla möguleika á að vinna mikið með liðinu á æfingasvæðinu.“ „Í flestum leikjum hefur vantað 5-6 leikmenn og það er erfitt þegar þú ætlar að berjast um titil. Verðum að laga það og passa að gerist ekki aftur á næsta tímabili. Aftur á móti þá erum við með geggjaðan hóp, ef við leggjum mikla vinnu á okkur á undirbúningstímabilinu, vinnum í okkar málum vel þá verðum við klárir í að gefa öllum liðum leik og berjast um titla.“ Einhverjar sögusagnir hafa verið um að Túfa verði ekki áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð. Hann sló algjörlega á þær sögusagnir og sagði: „Já ég verð áfram. Það er búið að ganga frá því fyrir löngu síðan.“ Framdunan er undirbúningstímabil hjá Val og gerir Túfa ráð fyrir einhverjum breytingum á liði sínu. „Við vitum að við missum Birki Má og það er vont. Það er mikil fyrirmynd sem hefur sýnt öll gildi Vals búin að sýna í mörg ár. Það verða einhverjar breytingar en það kemur í ljós.“ sagði hann að lokum.
Besta deild karla Valur Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira