Hvað gerist svo? Árný Björg Blandon skrifar 26. október 2024 12:31 Nú get ég ekki orða bundist frekar en svo oft áður. Undir tímabundinni „starfsstjórn“ Bjarna Ben þar sem brýnt er að klára mikilvæg mál fyrir kosningar, á að skjóta inn beiðni fyrir hvalveiðum! Er það tilviljun eða með ráðum gert að umsókn um leyfi til hvalveiða sé komin upp á borð starfsstjórnarinnar? Er það tilviljun eða með ráðum gert að allt í einu er Jón Gunnarsson komin til starfa undir stjórn Bjarna Ben og hefur nú þegið 5. sæti sem kom alls ekki til greina fyrir fáeinum dögum? Hann vildi bara 2. sæti eða ekkert. Það er ljóst að spilling og eiginhagsmunagæsla er aldrei langt undan hjá þessum stjórnmálaflokki. Jón Gunnarsson, sem mögulega, kannski var á leiðinni í annan flokk er nú allt í einu komin á fullt í að vasast sem aðstoðarmaður í matvælaráðuneyti Bjarna Ben. Hann óskaði eftir umsóknum um hvalveiðar og nú liggur ein á borðinu. Það var undur fljótt að gerast. Ég spyr, þarf allt í einu að afgreiða hvalveiðimál áður en ný ríkisstjórn er komin til starfa? Jón Gunnars lætur Bjarna Ben kaupa sig aftur til baka í flokkinn. Kristján hvalveiðikóngur sér stórkostlegt tækifæri á borðinu. Hvað gerist svo? Sjáum við ekki í gegnum þetta? Er þetta það sem við viljum kjósa yfir okkur? Höfum við ekki fengið nóg? Ég vona að þetta útspil verði þeim ekki til framfara í næstu kosningum. Höfundur vinnur við þýðingar og yfirlestur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Hvalveiðar Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar Skoðun Flosa í formanninn Jónas Már Torfason skrifar Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson skrifar Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson skrifar Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til allra félagsmanna VR Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Líffræðileg fjölbreytni og tækifæri Íslands Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Táknrænar 350 milljónir Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Átök Bandaríkjanna við Evrópu Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Sjá meira
Nú get ég ekki orða bundist frekar en svo oft áður. Undir tímabundinni „starfsstjórn“ Bjarna Ben þar sem brýnt er að klára mikilvæg mál fyrir kosningar, á að skjóta inn beiðni fyrir hvalveiðum! Er það tilviljun eða með ráðum gert að umsókn um leyfi til hvalveiða sé komin upp á borð starfsstjórnarinnar? Er það tilviljun eða með ráðum gert að allt í einu er Jón Gunnarsson komin til starfa undir stjórn Bjarna Ben og hefur nú þegið 5. sæti sem kom alls ekki til greina fyrir fáeinum dögum? Hann vildi bara 2. sæti eða ekkert. Það er ljóst að spilling og eiginhagsmunagæsla er aldrei langt undan hjá þessum stjórnmálaflokki. Jón Gunnarsson, sem mögulega, kannski var á leiðinni í annan flokk er nú allt í einu komin á fullt í að vasast sem aðstoðarmaður í matvælaráðuneyti Bjarna Ben. Hann óskaði eftir umsóknum um hvalveiðar og nú liggur ein á borðinu. Það var undur fljótt að gerast. Ég spyr, þarf allt í einu að afgreiða hvalveiðimál áður en ný ríkisstjórn er komin til starfa? Jón Gunnars lætur Bjarna Ben kaupa sig aftur til baka í flokkinn. Kristján hvalveiðikóngur sér stórkostlegt tækifæri á borðinu. Hvað gerist svo? Sjáum við ekki í gegnum þetta? Er þetta það sem við viljum kjósa yfir okkur? Höfum við ekki fengið nóg? Ég vona að þetta útspil verði þeim ekki til framfara í næstu kosningum. Höfundur vinnur við þýðingar og yfirlestur.
Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar