„Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2024 09:01 Höskuldur Gunnlaugsson gæti lyft Íslandsmeistaraskildinum eftir leikinn í Vikinni á morgun. Vísir/Arnar Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni á morgun eftir að hafa barist um titilinn undanfarin sumur. Blikar reyna að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu sumarið 2022 en Víkingar eiga titil að verja síðan í fyrra. „Biðin og eftirvæntingin er búin að vera óþolandi eftir þennan Stjörnuleik. Núna eru bara tveir dagar í leik og þetta er að skella á. Þetta bara fyrst og fremst tilhlökkun,“ sagði Höskuldur í viðtali við Val Pál Eiríksson. Höskuldur skoraði sigurmarkið á móti Stjörnunni í síðasta leik og sá til þess að Blikar náðu Víkingum að stigum. Þeir þurfa samt að vinna leikinn á morgun þar sem að Víkingar eru með betri markatölu. Hvernig er vikan búin að vera? „Það raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma. Að fá að taka þátt sem leikmaður í svona leik eins og þessi verður. Svo reyndi maður að dreifa huganum í vinnu og fylgjast með pólitík. Nú fer maður að stilla sig inn á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Höskuldur. „Ef ég pæli bara í okkur í Blikaliðinu þá má segja að við höfum ekki litið til baka síðan í júní hvað varðar heilsteyptar frammistöðu, frábær úrslit, stigasöfnun og fleira. Við vissum að þetta væri í okkar höndum að fara alla leið,“ sagði Höskuldur „Við vorum alltaf í skrýtnu tempói að leika alltaf á eftir þeim og eiga jafnvel nokkra leiki inni. Maður var ekki að pæla allt of mikið í töflunni, sem var svolítið skökk og mikið af ef-um,“ sagði Höskuldur. „Það er alveg þó nokkuð síðan að fólk fór að spá fyrir um og manifesta þennan úrslitaleik. Við erum ekkert undanskildir þar sem leikmenn,“ sagði Höskuldur. Það má sjá allt viðtalið við Höskuld hér fyrir neðan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Liðin mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni á morgun eftir að hafa barist um titilinn undanfarin sumur. Blikar reyna að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu sumarið 2022 en Víkingar eiga titil að verja síðan í fyrra. „Biðin og eftirvæntingin er búin að vera óþolandi eftir þennan Stjörnuleik. Núna eru bara tveir dagar í leik og þetta er að skella á. Þetta bara fyrst og fremst tilhlökkun,“ sagði Höskuldur í viðtali við Val Pál Eiríksson. Höskuldur skoraði sigurmarkið á móti Stjörnunni í síðasta leik og sá til þess að Blikar náðu Víkingum að stigum. Þeir þurfa samt að vinna leikinn á morgun þar sem að Víkingar eru með betri markatölu. Hvernig er vikan búin að vera? „Það raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma. Að fá að taka þátt sem leikmaður í svona leik eins og þessi verður. Svo reyndi maður að dreifa huganum í vinnu og fylgjast með pólitík. Nú fer maður að stilla sig inn á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Höskuldur. „Ef ég pæli bara í okkur í Blikaliðinu þá má segja að við höfum ekki litið til baka síðan í júní hvað varðar heilsteyptar frammistöðu, frábær úrslit, stigasöfnun og fleira. Við vissum að þetta væri í okkar höndum að fara alla leið,“ sagði Höskuldur „Við vorum alltaf í skrýtnu tempói að leika alltaf á eftir þeim og eiga jafnvel nokkra leiki inni. Maður var ekki að pæla allt of mikið í töflunni, sem var svolítið skökk og mikið af ef-um,“ sagði Höskuldur. „Það er alveg þó nokkuð síðan að fólk fór að spá fyrir um og manifesta þennan úrslitaleik. Við erum ekkert undanskildir þar sem leikmenn,“ sagði Höskuldur. Það má sjá allt viðtalið við Höskuld hér fyrir neðan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti