Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2024 08:32 Tyson og Paris Fury hafa verið saman frá því á unglingsárum. getty/Nick Potts Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008. Box Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira
Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008.
Box Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira