Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2024 08:32 Tyson og Paris Fury hafa verið saman frá því á unglingsárum. getty/Nick Potts Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira