Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2024 08:32 Tyson og Paris Fury hafa verið saman frá því á unglingsárum. getty/Nick Potts Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008. Box Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008.
Box Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti