Belgarnir enn að hlaupa og búnir með 106 hringi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 22:03 Merijn Geerts og félagar nálgast það að vera að í fimm sólarhringa. @merijn.geerts.ultraloper Íslenska landsliðið varð í fjórtánda sæti á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Íslenska fólkið lauk keppni aðfaranótt þriðjudagsins en keppnin er samt enn í gangi. Þorleifur Þorleifsson tryggði sér besta árangur Íslendinga þegar hann stóð einn eftir þegar 62 hringir voru að baki. Það var nýtt Íslandsmet. Það voru aftur á móti margir úti í heimi sem fóru mun lengra. Nú einum og hálfum sólarhring síðar eru Belgarnir nefnilega enn að hlaupa. Þeir náðu því í dag að klára hundrað hringi. Það ótrúlega við það að það voru fjórir úr belgíska liðinu sem kláruðu hundrað hringi en enginn önnur þjóð átti keppenda sem fór meira en 96 hringi. Hundrað hringir þýða að þeir eru búnir að vera að hlaupa í hundrað klukkutíma eða í fjóra sólarhringa og fjóra klukkutíma. Keppnin fór af stað á hádegi á laugardaginn. Belgarnir sem kláruðu hundrað hringi eru Merijn Geerts, Kenneth Vanthuyne, Frank Gielen og Ivo Steyaert. Vanthuyne hætti eftir hundrað hringi en hinir þrír hafa klárað 106 hringi og eru enn að. Það má fylgjast með stöðunni hér. Belgar eru búnir að tryggja sér sigurinn, Ástralar urðu í öðru sæti og Bandaríkjamenn enduðu í þriðja sæti. Heimsmetið eru 108 hringir og það á Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis frá því í heimsmeistaramótinu árið 2023. Lewis kláraði 76 hringi að þessu sinni en þrír bandarískir hlauparar fóru lengra í ár. Það er ekki að sjá annað en Belgarnir ætli sér að setja nýtt heimsmet í nótt. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31 Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02 Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50 Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31 Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. 22. október 2024 07:31 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Þorleifur Þorleifsson tryggði sér besta árangur Íslendinga þegar hann stóð einn eftir þegar 62 hringir voru að baki. Það var nýtt Íslandsmet. Það voru aftur á móti margir úti í heimi sem fóru mun lengra. Nú einum og hálfum sólarhring síðar eru Belgarnir nefnilega enn að hlaupa. Þeir náðu því í dag að klára hundrað hringi. Það ótrúlega við það að það voru fjórir úr belgíska liðinu sem kláruðu hundrað hringi en enginn önnur þjóð átti keppenda sem fór meira en 96 hringi. Hundrað hringir þýða að þeir eru búnir að vera að hlaupa í hundrað klukkutíma eða í fjóra sólarhringa og fjóra klukkutíma. Keppnin fór af stað á hádegi á laugardaginn. Belgarnir sem kláruðu hundrað hringi eru Merijn Geerts, Kenneth Vanthuyne, Frank Gielen og Ivo Steyaert. Vanthuyne hætti eftir hundrað hringi en hinir þrír hafa klárað 106 hringi og eru enn að. Það má fylgjast með stöðunni hér. Belgar eru búnir að tryggja sér sigurinn, Ástralar urðu í öðru sæti og Bandaríkjamenn enduðu í þriðja sæti. Heimsmetið eru 108 hringir og það á Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis frá því í heimsmeistaramótinu árið 2023. Lewis kláraði 76 hringi að þessu sinni en þrír bandarískir hlauparar fóru lengra í ár. Það er ekki að sjá annað en Belgarnir ætli sér að setja nýtt heimsmet í nótt.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31 Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02 Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50 Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31 Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. 22. október 2024 07:31 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31
Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02
Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50
Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31
Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. 22. október 2024 07:31