Þau skipa lista Vinstri grænna í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 12:33 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Eva Dögg Davíðsdóttir, Paola Cardenas, Arnór Ingi Egilsson og Una Hildardóttir skipa efstu sæti listans. Listi Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í gærkvöldi með öllum greiddum atkvæðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31