Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 07:31 Þorleifur Þorleifsson sáttur eftir sigurinn í Bakgarðshlaupinu í nótt. vísir/viktor freyr Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. Þorleifur endurheimti Íslandsmetið með því að hlaupa 62 hringi, eða 415,8 kílómetra. „Ég er bara ánægður. Þetta var bara geggjað. Hvað á maður að segja? Þetta var það sem maður stefndi að og það tókst,“ sagði Þorleifur í viðtali við Garp I. Elísabetarson eftir hlaupið í nótt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Þorleif koma í mark. Þorleifur segist alveg hafa búist við því að bæta Íslandsmetið. „Ég var með nokkur markmið varðandi liðakeppnina og allt það. En svo var eitt persónulegt markmið, að hlaupa einn hring einn. Ég átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet,“ sagði Þorleifur. Þorleifur segir að liðsheildin hafi verið sterk hjá íslenska liðinu. „Það eru allir að hjálpast að og allt. Þetta eru túrar upp og niður og þegar það eru niðurtúrar er maður ekkert að gefa af sér. Þá verða bara aðrir að gefa af sér. Þetta fer þannig í hringi. Það að gefa af sér og hjálpa gefur svo mikinn kraft. Maður fær mikið út úr því,“ sagði Þorleifur sem hljóp mikið við hlið Marlenu Radzizewsku undir lok hlaupsins. „Þessir síðustu hringir sem ég var að hlaupa með Marlenu og var að ýta henni áfram. Þetta var líka þvílík hjálp fyrir mig. Þetta leið einhvern veginn svo hratt.“ Viðtalið við Þorleif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaup Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Þorleifur endurheimti Íslandsmetið með því að hlaupa 62 hringi, eða 415,8 kílómetra. „Ég er bara ánægður. Þetta var bara geggjað. Hvað á maður að segja? Þetta var það sem maður stefndi að og það tókst,“ sagði Þorleifur í viðtali við Garp I. Elísabetarson eftir hlaupið í nótt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Þorleif koma í mark. Þorleifur segist alveg hafa búist við því að bæta Íslandsmetið. „Ég var með nokkur markmið varðandi liðakeppnina og allt það. En svo var eitt persónulegt markmið, að hlaupa einn hring einn. Ég átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet,“ sagði Þorleifur. Þorleifur segir að liðsheildin hafi verið sterk hjá íslenska liðinu. „Það eru allir að hjálpast að og allt. Þetta eru túrar upp og niður og þegar það eru niðurtúrar er maður ekkert að gefa af sér. Þá verða bara aðrir að gefa af sér. Þetta fer þannig í hringi. Það að gefa af sér og hjálpa gefur svo mikinn kraft. Maður fær mikið út úr því,“ sagði Þorleifur sem hljóp mikið við hlið Marlenu Radzizewsku undir lok hlaupsins. „Þessir síðustu hringir sem ég var að hlaupa með Marlenu og var að ýta henni áfram. Þetta var líka þvílík hjálp fyrir mig. Þetta leið einhvern veginn svo hratt.“ Viðtalið við Þorleif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira