Með „bleikt kókaín“ í blóðinu þegar hann lést Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. október 2024 14:55 Liam Payne var með mikið magn fíkniefna í blóðinu þegar hann lést. EPA-EFE/Vitor de los Reyes Bráðabirgðarkrufning á líki breska söngvarans Liam Payne hefur leitt í ljós að hann hafði neytt nokkra tegunda fíkniefna þegar hann lést. Meðal þeirra eru MDMA, ketamín og metamfetamín og kókaín. Þetta kemur fram í erlendum miðlum. Payne lést á miðvikudagskvöld eftir að hafa fallið fram af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Fljótlega fóru fregnir að berast af því að söngvarinn hefði látið öllum illum látum á herbergi sínu en upptaka af símtali starfsfólks í neyðarlínu hefur meðal annars verið birt. Þá hafa hótelgestir einnig lýst síðustu augnablikum söngvarans. Hann er sagður hafa hegðað sér einkennilega, mætt þrígang í anddyri hótelsins og meðal annars brotið fartölvuna sína og tekið hótelgest hálstaki. Í umfjöllun ABC um málið kemur fram að eftir bráðabirgðar krufningu á líki hans hafi fundist þó nokkur eiturlyf í blóði hans. Þar á meðal er svokallað „bleikt kókaín,“ sem inniheldur nokkrar tegundir eiturlyfja líkt og metamfetamíns, ketamíns og MDMA auk krakks, kókaíns og benzódíazepín, sem er kæruleysislyf. Þá fannst álpípa á hótelherbergi hans. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að lík söngvarans muni verða í Argentínu þar til rannsókn á andláti hans er lokið. Áður hefur komið fram að hann hafi látist af völdum höfuðáverka eftir fallið. Andlát Liam Payne Hollywood Tengdar fréttir Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Þetta kemur fram í erlendum miðlum. Payne lést á miðvikudagskvöld eftir að hafa fallið fram af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Fljótlega fóru fregnir að berast af því að söngvarinn hefði látið öllum illum látum á herbergi sínu en upptaka af símtali starfsfólks í neyðarlínu hefur meðal annars verið birt. Þá hafa hótelgestir einnig lýst síðustu augnablikum söngvarans. Hann er sagður hafa hegðað sér einkennilega, mætt þrígang í anddyri hótelsins og meðal annars brotið fartölvuna sína og tekið hótelgest hálstaki. Í umfjöllun ABC um málið kemur fram að eftir bráðabirgðar krufningu á líki hans hafi fundist þó nokkur eiturlyf í blóði hans. Þar á meðal er svokallað „bleikt kókaín,“ sem inniheldur nokkrar tegundir eiturlyfja líkt og metamfetamíns, ketamíns og MDMA auk krakks, kókaíns og benzódíazepín, sem er kæruleysislyf. Þá fannst álpípa á hótelherbergi hans. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að lík söngvarans muni verða í Argentínu þar til rannsókn á andláti hans er lokið. Áður hefur komið fram að hann hafi látist af völdum höfuðáverka eftir fallið.
Andlát Liam Payne Hollywood Tengdar fréttir Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53