Með „bleikt kókaín“ í blóðinu þegar hann lést Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. október 2024 14:55 Liam Payne var með mikið magn fíkniefna í blóðinu þegar hann lést. EPA-EFE/Vitor de los Reyes Bráðabirgðarkrufning á líki breska söngvarans Liam Payne hefur leitt í ljós að hann hafði neytt nokkra tegunda fíkniefna þegar hann lést. Meðal þeirra eru MDMA, ketamín og metamfetamín og kókaín. Þetta kemur fram í erlendum miðlum. Payne lést á miðvikudagskvöld eftir að hafa fallið fram af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Fljótlega fóru fregnir að berast af því að söngvarinn hefði látið öllum illum látum á herbergi sínu en upptaka af símtali starfsfólks í neyðarlínu hefur meðal annars verið birt. Þá hafa hótelgestir einnig lýst síðustu augnablikum söngvarans. Hann er sagður hafa hegðað sér einkennilega, mætt þrígang í anddyri hótelsins og meðal annars brotið fartölvuna sína og tekið hótelgest hálstaki. Í umfjöllun ABC um málið kemur fram að eftir bráðabirgðar krufningu á líki hans hafi fundist þó nokkur eiturlyf í blóði hans. Þar á meðal er svokallað „bleikt kókaín,“ sem inniheldur nokkrar tegundir eiturlyfja líkt og metamfetamíns, ketamíns og MDMA auk krakks, kókaíns og benzódíazepín, sem er kæruleysislyf. Þá fannst álpípa á hótelherbergi hans. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að lík söngvarans muni verða í Argentínu þar til rannsókn á andláti hans er lokið. Áður hefur komið fram að hann hafi látist af völdum höfuðáverka eftir fallið. Andlát Liam Payne Hollywood Tengdar fréttir Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Sjá meira
Þetta kemur fram í erlendum miðlum. Payne lést á miðvikudagskvöld eftir að hafa fallið fram af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Fljótlega fóru fregnir að berast af því að söngvarinn hefði látið öllum illum látum á herbergi sínu en upptaka af símtali starfsfólks í neyðarlínu hefur meðal annars verið birt. Þá hafa hótelgestir einnig lýst síðustu augnablikum söngvarans. Hann er sagður hafa hegðað sér einkennilega, mætt þrígang í anddyri hótelsins og meðal annars brotið fartölvuna sína og tekið hótelgest hálstaki. Í umfjöllun ABC um málið kemur fram að eftir bráðabirgðar krufningu á líki hans hafi fundist þó nokkur eiturlyf í blóði hans. Þar á meðal er svokallað „bleikt kókaín,“ sem inniheldur nokkrar tegundir eiturlyfja líkt og metamfetamíns, ketamíns og MDMA auk krakks, kókaíns og benzódíazepín, sem er kæruleysislyf. Þá fannst álpípa á hótelherbergi hans. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að lík söngvarans muni verða í Argentínu þar til rannsókn á andláti hans er lokið. Áður hefur komið fram að hann hafi látist af völdum höfuðáverka eftir fallið.
Andlát Liam Payne Hollywood Tengdar fréttir Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53 Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Sjá meira
Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. 18. október 2024 21:53