Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 11:32 Auðunn Guðmundsson var mjög ánægður í viðtalinu eftir keppnina. Skjámynd/Youtube Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. Þetta var í fyrsta sinn sem íslenskur ökumaður og íslenskt lið fagnar sigri í þessari keppni en þetta var líka söguleg keppni fyrir Auðunn því þetta var hans síðasta keppni. Með því að vinna lokakeppni tímabilsins þá komust lið Auðuns upp úr sjöunda sæti upp í það fjórða. Þeir hoppuðu því upp um þrjú sæti. Auðunn keyrir bílinn ásamt Bretanum Colin Noble. Það gekk mikið á fyrri hluta keppninnar en Auðunn og félagar komust í gegnum þann hamagang og voru í góðum málum seinni hlutann. Auðunn keyrði bílinn í fyrri hlutanum en Noble tók svo við. ELMS & LMC Media tók viðtal við Auðunn og liðsfélaga hans Colin Noble eftir að sigurinn var í höfn. „Þetta er mín síðasta keppni og þú trúir því ekki hversu ánægður ég er. Ég átti ekki von á þessu í morgun og þessi sigur kom því algjörlega úr heiðskíru lofti,“ sagði Auðunn. Þetta var rosaleg keppni og hann datt niður í ellefta sætið þegar öryggisbílinn kom fyrst inn á braut. „Ég var þarna orðinn ellefti en síðan náði ég sama hraða og hinir,“ sagði Auðunn. Hann náði hópnum áður en Colin tók við. „Þessi sigur er mjög mikilvægur. Ég hef verið að stefna að þessu næstum því allt mitt líf. Þetta verður því varla mikilvægara,“ sagði Auðunn eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NX28oScyh3c">watch on YouTube</a> Akstursíþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn sem íslenskur ökumaður og íslenskt lið fagnar sigri í þessari keppni en þetta var líka söguleg keppni fyrir Auðunn því þetta var hans síðasta keppni. Með því að vinna lokakeppni tímabilsins þá komust lið Auðuns upp úr sjöunda sæti upp í það fjórða. Þeir hoppuðu því upp um þrjú sæti. Auðunn keyrir bílinn ásamt Bretanum Colin Noble. Það gekk mikið á fyrri hluta keppninnar en Auðunn og félagar komust í gegnum þann hamagang og voru í góðum málum seinni hlutann. Auðunn keyrði bílinn í fyrri hlutanum en Noble tók svo við. ELMS & LMC Media tók viðtal við Auðunn og liðsfélaga hans Colin Noble eftir að sigurinn var í höfn. „Þetta er mín síðasta keppni og þú trúir því ekki hversu ánægður ég er. Ég átti ekki von á þessu í morgun og þessi sigur kom því algjörlega úr heiðskíru lofti,“ sagði Auðunn. Þetta var rosaleg keppni og hann datt niður í ellefta sætið þegar öryggisbílinn kom fyrst inn á braut. „Ég var þarna orðinn ellefti en síðan náði ég sama hraða og hinir,“ sagði Auðunn. Hann náði hópnum áður en Colin tók við. „Þessi sigur er mjög mikilvægur. Ég hef verið að stefna að þessu næstum því allt mitt líf. Þetta verður því varla mikilvægara,“ sagði Auðunn eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NX28oScyh3c">watch on YouTube</a>
Akstursíþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira