Harðlega gagnrýnd fyrir að birta myndir af líki Liam Payne Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2024 09:43 Liam Payne lést einungis 31 árs að aldri í gær. Christopher Polk/Getty Images Starfsfólk bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir umfjöllun sína um andlát breska söngvarans Liam Payne. Miðillinn birti myndir af líki hans en hefur nú fjarlægt þær. Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Í umfjöllun Deadline um málið kemur fram að TMZ hafi birt nærmyndir af líki söngvarans og greinilegt að um Liam Payne var að ræða vegna húðflúra hans. Þar segir að miðilinn hafi verið harðlega gagnrýndur í kjölfarið af aðdáendum hans og vinum. Þeirra á meðal er kanadíska söngkonan Alessia Cara sem sagði miðilinn einstaklega ógeðfelldan. Í umfjöllun Deadline kemur fram að TMZ hafi ekki brugðist við gagnrýninni með öðrum hætti en þeim að fjarlæga myndirnar. Aðrir aðdáendur söngvarans kölluðu eftir því að miðillinn yrði sviptur leyfi sínu til fjölmiðlunar, umfjöllun hans um andlát söngvarans væri hörmulegur. TMZ hefur sérhæft sig í slúðurfréttum af Hollywood stjörnum og birtir reglulega myndir papparassa. Miðillinn hefur oft og mörgum sinnum verið gagnrýndur fyrir fréttaflutning sinn og jafnframt stefnt, meðal annars vegna umfjöllunar sinnar um andlát körfuboltamannsins Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi árið 2020. TMZ posted edited photos of Liam Payne's dead body in this article, then really had the nerve & audacity to write 'Click to read more'.What an indefensible, reprehensible & disrespectful thing to have done. This is a human being who has friends & family. https://t.co/PaZe0AhR7v— Adam (@AdamJoseph____) October 16, 2024 Hollywood Argentína Fjölmiðlar Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19 Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Í umfjöllun Deadline um málið kemur fram að TMZ hafi birt nærmyndir af líki söngvarans og greinilegt að um Liam Payne var að ræða vegna húðflúra hans. Þar segir að miðilinn hafi verið harðlega gagnrýndur í kjölfarið af aðdáendum hans og vinum. Þeirra á meðal er kanadíska söngkonan Alessia Cara sem sagði miðilinn einstaklega ógeðfelldan. Í umfjöllun Deadline kemur fram að TMZ hafi ekki brugðist við gagnrýninni með öðrum hætti en þeim að fjarlæga myndirnar. Aðrir aðdáendur söngvarans kölluðu eftir því að miðillinn yrði sviptur leyfi sínu til fjölmiðlunar, umfjöllun hans um andlát söngvarans væri hörmulegur. TMZ hefur sérhæft sig í slúðurfréttum af Hollywood stjörnum og birtir reglulega myndir papparassa. Miðillinn hefur oft og mörgum sinnum verið gagnrýndur fyrir fréttaflutning sinn og jafnframt stefnt, meðal annars vegna umfjöllunar sinnar um andlát körfuboltamannsins Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi árið 2020. TMZ posted edited photos of Liam Payne's dead body in this article, then really had the nerve & audacity to write 'Click to read more'.What an indefensible, reprehensible & disrespectful thing to have done. This is a human being who has friends & family. https://t.co/PaZe0AhR7v— Adam (@AdamJoseph____) October 16, 2024
Hollywood Argentína Fjölmiðlar Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19 Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19
Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36