Hér og nú fjölgar starfsmönnum Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 15:17 Frá vinstri: Kristján Valur Gíslason, Rakel Mist Einarsdóttir og Tryggvi Gunnarsson. Hér og nú Tryggvi Gunnarsson, Rakel Mist Einarsdóttir og Kristján Valur Gíslason hafa verið ráðin til starfa hjá auglýsingastofunni Hér og nú. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Tryggvi mun gegna stöðu texta- og hugmyndasmiðs. Hann eigi að baki farsælan feril sem blaðamaður, leikskáld og leikstjóri á Íslandi og í Noregi. Samfara skapandi skrifum hafi hann verið meðlimur í hönnunarteyminu Reykjavík design lab, sem meðal annars hafi unnið til fjölda FÍT verðlauna og hlotið viðurkenningu ADC*E. Rakel Mist, birtingaráðgjafi, hafi áður verið fyrirtækjaráðgjafi hjá Símanum og síðar birtingastjóri Sjónvarps Símans. Hún sé með gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Kristján Valur taki við stöðu fjármálastjóra. Hann sé viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum frá EADA viðskiptaháskólanum í Barselóna. Hann hafi starfað við uppgjör og rekstrarráðgjöf frá árinu 2011 fyrir fyrirtæki af öllum stærðum ásamt því að hafa tekið að sér stjórnunarstöður í stærri félögum. Þá hafi hann starfað í fyrirtækjaráðgjöf PwC þar sem helstu verkefni hafi verið áreiðanleikakannanir tengdar kaupum og sölum fyrirtækja ásamt greiningum og verðmötum. Síðustu ár hafi hann verið í eigin ráðgjafastarfsemi ásamt því að hafa rekið eigið fyrirtæki í ferðaþjónustu ásamt eiginkonu sinni til fjölda ára, Steinunni Reynisdóttur. „Það er frábært að fá allt þetta nýja topp fólk til okkar sem styrkja mun stofuna enn frekar, birtingadeildin okkar fer stækkandi og með nýju starfsfólki þar hafa opnast ný tækifæri. Við leggjum áherslu á að veita fjölbreytta, persónulega þjónustu með áherslu á árangur. Þessar ráðningar koma sannarlega til með að auka enn á breiddina og reynsluna hjá okkur,“ er haft eftir Högni Val Högnasyni, framkvæmdastjóra hönnunar- og hugmynda á Hér og nú. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Tryggvi mun gegna stöðu texta- og hugmyndasmiðs. Hann eigi að baki farsælan feril sem blaðamaður, leikskáld og leikstjóri á Íslandi og í Noregi. Samfara skapandi skrifum hafi hann verið meðlimur í hönnunarteyminu Reykjavík design lab, sem meðal annars hafi unnið til fjölda FÍT verðlauna og hlotið viðurkenningu ADC*E. Rakel Mist, birtingaráðgjafi, hafi áður verið fyrirtækjaráðgjafi hjá Símanum og síðar birtingastjóri Sjónvarps Símans. Hún sé með gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Kristján Valur taki við stöðu fjármálastjóra. Hann sé viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum frá EADA viðskiptaháskólanum í Barselóna. Hann hafi starfað við uppgjör og rekstrarráðgjöf frá árinu 2011 fyrir fyrirtæki af öllum stærðum ásamt því að hafa tekið að sér stjórnunarstöður í stærri félögum. Þá hafi hann starfað í fyrirtækjaráðgjöf PwC þar sem helstu verkefni hafi verið áreiðanleikakannanir tengdar kaupum og sölum fyrirtækja ásamt greiningum og verðmötum. Síðustu ár hafi hann verið í eigin ráðgjafastarfsemi ásamt því að hafa rekið eigið fyrirtæki í ferðaþjónustu ásamt eiginkonu sinni til fjölda ára, Steinunni Reynisdóttur. „Það er frábært að fá allt þetta nýja topp fólk til okkar sem styrkja mun stofuna enn frekar, birtingadeildin okkar fer stækkandi og með nýju starfsfólki þar hafa opnast ný tækifæri. Við leggjum áherslu á að veita fjölbreytta, persónulega þjónustu með áherslu á árangur. Þessar ráðningar koma sannarlega til með að auka enn á breiddina og reynsluna hjá okkur,“ er haft eftir Högni Val Högnasyni, framkvæmdastjóra hönnunar- og hugmynda á Hér og nú.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira