Halda áfram árásum á Beirút en með gult spjald frá Bandaríkjunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 06:44 Um það bil 1.350 eru sagðir hafa verið drepnir í árásum og aðgerðum Ísraelsmanna í Líbanon. AP/Hussein Malla Ísraelsher gerði loftárásir á skotmörk í Beirút, höfuðborg Líbanon, í morgun í fyrsta sinn í fimm daga. Samkvæmt hernum var ráðist gegn vopnageymslum Hezbollah í suðurhluta Beirút og var íbúum á svæðinu ráðlagt að forða sér áður en þær hófust. Nokkrum klukkustundum áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða gáfu Bandaríkjamenn það út að þeir hefðu viðrað þá afstöðu sína við ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, að árásir hersins á borgina væru of umfangsmiklar. Þá greindi Najib Mikati, sitjandi forsætisráðherra Líbanon, frá því í gær að í samtölum sínum við ráðamenn vestanhafs hefði hann fengið „nokkurs konar loforð“ um að Ísraelar myndu draga úr árásum sínum á Beirút og úthverfin í suðurhluta borgarinnar. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir Ísrael hafa gefið út viðvaranir um yfirvofandi aðgerðir sem nái til fjórðungs Líbanons. Auk þess að vilja sjá Ísraelsmenn halda aftur af sér varðandi Líbanon þá hafa Bandaríkjamenn einnig varað stjórnvöld við því að þeir muni setja vopnasendingar á bið ef ekki verður tryggt að mannúðaraðstoð fái að flæða inn á Gasa. Netanyahu er sagður leggja drög að hefndaraðgerðum gegn Íran en Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, hefur varað António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, við því Íranir séu reiðubúnir til að grípa svara fyrir sig. Ísrael Líbanon Bandaríkin Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Sjá meira
Nokkrum klukkustundum áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða gáfu Bandaríkjamenn það út að þeir hefðu viðrað þá afstöðu sína við ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, að árásir hersins á borgina væru of umfangsmiklar. Þá greindi Najib Mikati, sitjandi forsætisráðherra Líbanon, frá því í gær að í samtölum sínum við ráðamenn vestanhafs hefði hann fengið „nokkurs konar loforð“ um að Ísraelar myndu draga úr árásum sínum á Beirút og úthverfin í suðurhluta borgarinnar. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir Ísrael hafa gefið út viðvaranir um yfirvofandi aðgerðir sem nái til fjórðungs Líbanons. Auk þess að vilja sjá Ísraelsmenn halda aftur af sér varðandi Líbanon þá hafa Bandaríkjamenn einnig varað stjórnvöld við því að þeir muni setja vopnasendingar á bið ef ekki verður tryggt að mannúðaraðstoð fái að flæða inn á Gasa. Netanyahu er sagður leggja drög að hefndaraðgerðum gegn Íran en Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, hefur varað António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, við því Íranir séu reiðubúnir til að grípa svara fyrir sig.
Ísrael Líbanon Bandaríkin Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Sjá meira