Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 10:01 Janne Puhakka og Rolf Nordmo. Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas. Íshokkí Finnland Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira
Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas.
Íshokkí Finnland Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira