Dagný kom við sögu í jafntefli West Ham Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 16:02 Dagný í baráttunni við Vivianne Miedema í leik West Ham gegn Manchester City fyrr á tímabilinu. Vísir/Getty Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum hjá liði West Ham sem gerði jafntefli í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Dagný sneri til baka hjá West Ham í upphafi tímabils eftir að hafa eignast sitt annað barn í febrúar. Í leiknum gegn Everton í dag byrjaði hún á bekknum en fyrir leiknn í dag voru bæði liðin án stiga á botni deildarinnar. West Ham náði forystunni í leiknum í dag með marki frá Anouk Denton en sjálfsmark Camila Saez í síðari hálfleiknum tryggði Everton eitt stig úr leiknum. Lokatölur 1-1 en Dagný Brynjarsdóttir kom inn sem varamaður strax í kjölfar jöfnunarmarks Everton á 72. mínútu. Þá vann Manchester City 2-1 útisigur á Liverpool í stórleik umferðarinnar. Það stefndi lengi vel í 1-1 jafntefli í þeim leik en í uppbótartíma skoraði Khadija Shaw sigurmarkið fyrir Manchester City sem þar með tryggði sér sinn þriðja sigur í röð. Manchester City er á toppi deildarinnar með 10 stig eftir fjórar umferðir en Chelsea og Manchester United eru með 9 stig ásamt Brighton í 2. - 4. sæti en Chelsea og United eiga leik til góða. Úrslit í öðrum leikjum: Manchester United - Tottenham 3:0Aston Villa - Leicester 0-0Crystal Palace - Brighton 0-1 Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Sjá meira
Dagný sneri til baka hjá West Ham í upphafi tímabils eftir að hafa eignast sitt annað barn í febrúar. Í leiknum gegn Everton í dag byrjaði hún á bekknum en fyrir leiknn í dag voru bæði liðin án stiga á botni deildarinnar. West Ham náði forystunni í leiknum í dag með marki frá Anouk Denton en sjálfsmark Camila Saez í síðari hálfleiknum tryggði Everton eitt stig úr leiknum. Lokatölur 1-1 en Dagný Brynjarsdóttir kom inn sem varamaður strax í kjölfar jöfnunarmarks Everton á 72. mínútu. Þá vann Manchester City 2-1 útisigur á Liverpool í stórleik umferðarinnar. Það stefndi lengi vel í 1-1 jafntefli í þeim leik en í uppbótartíma skoraði Khadija Shaw sigurmarkið fyrir Manchester City sem þar með tryggði sér sinn þriðja sigur í röð. Manchester City er á toppi deildarinnar með 10 stig eftir fjórar umferðir en Chelsea og Manchester United eru með 9 stig ásamt Brighton í 2. - 4. sæti en Chelsea og United eiga leik til góða. Úrslit í öðrum leikjum: Manchester United - Tottenham 3:0Aston Villa - Leicester 0-0Crystal Palace - Brighton 0-1
Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Sjá meira